Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:01 Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Twitter Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira
Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Sjá meira