Demi Lovato leikur íslenska söngkonu í Eurovision-mynd Will Ferrell Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2019 09:28 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato mun leika íslenska söngkonu í grínmyndinni Eurovision sem mun skarta Will Ferrell í aðalhlutverki. Ferrell tilkynnti að Lovato hefði bæst í leikarahópinn með því að senda Lovato afmæliskveðju á Twitter, en Lovato átti afmæli í gær, 27 ára gömul.Í frétt á vef Entertainment Weekly segir að Lovato muni leika íslensku söngkonuna Katiönu sem í myndinni þyki vera ein allra besta söngkona Íslands.Happy Birthday #DemiLovato !!! Famous baker and star of Netflix's Eurovision, Will Ferrell, made you a cake. pic.twitter.com/l7qPdCO5pX — Netflix Is A Joke (@NetflixIsAJoke) August 21, 2019 Ljóst er að Ísland mun leika stórt hlutverk í myndinni sem segir frá íslensku söngvurunum Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem Will Ferrell og leikkonan þekkta Rachel McAdams munu leika.Myndin verður tekin upp að hluta hér á landi og mun fjöldi Íslendinga fara með hlutverk í henni.Þeirra á meðal er Björn Hlynur Haraldsson en hann ræddi við Vísi á dögunum um hlutverk sitt í myndinni, þar sem hann sagði henni meðal annars frá Birgittu Haukdal.„Ég veit ekki hversu vel við eigum eftir að koma út úr þessu, Íslendingar það er að segja,“ sagði Björn Hlynur léttur.Meðal annarra sem fara með hlutverk í myndinni er Pierce Brosnam sem mun leika myndarlegasta mann Íslands í myndinni. Tökur á myndinni standa nú yfir en myndin er framleidd fyrir streymisveituna Netflix
Bíó og sjónvarp Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Hollywood Íslandsvinir Tengdar fréttir Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59 Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48 Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Fjöldi íslenskra leikara í Eurovision-mynd Will Ferrell sem verður að hluta tekin upp á Íslandi Ferrell og Rachel McAdams leika íslenska söngvara. 29. júlí 2019 11:59
Hjálpaði Ferrell og McAdams með íslenskan framburð fyrir Eurovision-myndina Leikarinn Ari Freyr var boðaður á fund með leikurunum í London. 31. júlí 2019 13:48
Brosnan mun leika myndarlegasta mann Íslands í Eurovision-myndinni Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands. 8. ágúst 2019 09:08
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist