Leikarinn sem er að stíga sín fyrstu skref í Olís deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2019 12:30 Blær Hinriksson í búningi HK í auglýsingunni. Skjámynd/Á allra vörum - Eitt líf Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016. Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Blær Hinriksson mun stíga sín fyrstu skref í Olís deild karla í næstu viku en hann er ungur lykilmaður hjá nýliðum HK. Það vita kannski ekki allir en Blær Hinriksson er líka leikari og hefur þegar leikið aðalhlutverk í myndinni Hjartasteinn. Var hann í ítarlegu viðtali við fréttastofuna af því tilefni en Blær hlaut Edduna fyrir leik sinn í myndinni. Blær er ekki aðeins góður leikari því hann er einnig öflugur handboltamaður sem skoraði 4,0 mörk að meðaltali í leik með HK liðinu í úrslitakeppni Grill 66 deildar karla síðasta vor. Það hefur verið í nægu að snúast hjá HK-ingnum í haust því auk þess að vera að undirbúa sig fyrir fyrsta tímabilið í efstu deild þá lék hann einnig í risastórri auglýsingu á vegum átaksins „Á allra vörum“. Sjónvarpsauglýsinguna má sjá í fullri lengd má sjá hér fyrir neðan. Blær Hinriksson hefur góðan undirbúning fyrir hlutverk sitt í þessari auglýsingu enda að leika handboltamann í HK en að þessu sinni er það átakið „Eitt líf“ sem nýtur stuðnings og ágóða samtakanna. Fyrsti leikurinn hjá HK-ingum verður á móti Haukum 11. september næstkomandi. Það verður fyrsti leikur félagsins í þrjú og hálft ár. Blær er enn bara átján ára gamall og var því tiltölulega nýfermdur þegar HK féll úr deildinni vorið 2016.
Bíó og sjónvarp Kópavogur Olís-deild karla Tengdar fréttir Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30 Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00 Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Fleiri fréttir „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Sjá meira
Frumsýnir mynd á tvítugsafmælinu sínu Tvítugur kvikmyndagerðamaður frumsýnir stuttmynd sína Skeljar í kvöld en myndin var alveg fjármögnuð í gegnum Karolina Fund. 10. nóvember 2017 20:30
Sigurför Hjartasteins Kvikmyndin Hjartasteinn hefur farið sannkallaða sigurför um heiminn og raðað inn verðlaunum á hverri kvikmyndahátiðinni eftir annari. Lífið tekur hér saman verðlaunin og birtir nokkrar myndir af hátíðunum sem eru orðnar ansi margar. 16. nóvember 2016 11:00
Fannst geggjað að fá tilnefningu og verðlaunin voru bónus Blær Hinriksson hlaut Edduverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í Hjartasteini. Verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir hann, einkum í ljósi þess að hann er rétt að byrja feril sinn í leiklist. 6. mars 2017 11:45