FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2019 22:45 Messi hafði betur gegn Cristiano Ronaldo og Virgil van Dijk í kosningunni um besta leikmann heims vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23
Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30