FIFA þvertekur fyrir óheiðarleika í kosningu Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. september 2019 22:45 Messi hafði betur gegn Cristiano Ronaldo og Virgil van Dijk í kosningunni um besta leikmann heims vísir/getty Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA sendi í dag frá sér yfirlýsingu þar sem sambandið segir ekkert til í þeim ásökunum að kosningin á besta leikmanni heims hafi farið óheiðarlega fram. Á mánudagskvöld var Lionel Messi krýndur besti leikmaður heims af FIFA, en á bak við verðlaunin er kosning sem fyrirliðar, þjálfarar og blaðamenn koma að. Í vikunni hafa nokkrir kjósendur sagt að þeirra atkvæði hafi annað hvort ekki verið talin með eða að þeim hafi verið breytt. Vegna þessa máls sendi FIFA frá sér tilkynningu í dag. „FIFA varð fyrir miklum vonbrigðum með að sjá fréttir sem drógu heiðarleika kosninganna í vafa. Þessar fréttir eru ósanngjarnar og misleiðandi,“ sagði í tilkynningunni. „Kosningin fyrir verðlaunin er undir eftirliti hlutlausrar stofnunnar, í þessu máli PricewaterhouseCoopers í Sviss.“ Í tilkynningunni kom fram að hverju atkvæði þarf að skila inn bæði á tölvutæku formi og skriflega. Skriflegu atkvæðin verða að innihalda undirskrift frá bæði ábyrgðaraðila þess sambands sem kjósandinn kýs fyrir og frá kjósandanum sjálfum. „Bæði FIFA og hlutlausi eftirlitsaðilinn geta sýnt fram á að öll atkvæðin sem bárust standast þessar reglur. Þar með er enginn vafi á réttmæti úrslitanna.“ Messi vann verðlaun FIFA í fyrsta skipti á mánudag, en þessi verðlaun hafa aðeins verið veitt síðan 2016. Áður var FIFA með í afhendingu Ballon d'Or, en nú er hann veittur sér.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23 Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Messi leikmaður ársins að mati FIFA Lionel Messi er besti leikmaður heims að mati FIFA, en hann var útnefndur leikmaður ársins á verðlaunahófi alþjóðaknattspyrnusambandsins í kvöld. 23. september 2019 20:23
Ronaldo komst hvorki í fyrsta sætið hjá landsliðsfyrirliðanum né landsliðsþjálfaranum Aron Einar Gunnarsson og Erik Hamrén voru ekki sammála um besta leikmann heims. 24. september 2019 11:30