Bill de Blasio gefst upp í baráttunni Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2019 12:17 Bill de Blasio, borgarstjóri New York og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. AP/Charlie Neibergall Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Erlent Fleiri fréttir Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Sjá meira
Bill de Blasio, borgarstjóri New York, er hættur í forvali Demókrataflokksins til forsetakosninga vestanhafs á næsta ári. Þetta tilkynnti hann nú fyrir á skömmu en framboð hans hefur ekki gengið vel og hefur hann mælst með lítið sem ekkert fylgi. Það hefur aldrei gerst að sitjandi borgarstjóri hafi verið kjörinn í embætti forseta og de Blasio kom seint inn í kapphlaupið, þegar fjölmargir frambjóðendur höfðu boðið sig fram. Í viðtali á MSNBC sagði de Blasio að hann taldi sig hafa gefið eins mikið og hann gæti til baráttunnar og ljóst væri að hans tími væri ekki kominn. Hann sagði einnig að erfiðleikar hans til að tryggja sér þátttöku í kappræðum Demókrataflokksins hafa spilað stóra rullu í ákvarðanatöku hans. De Blasio segist ætla að snúa aftur til New York og einbeita sér að því að vera borgarstjóri. Hann segist ætla að berjast áfram fyrir verkafólk og Demókrataflokkinn. Enn eru nítján í framboði í forvali Demókrataflokksins en þrjú þeirra hafa mælst með yfirburði í skoðanakönnunum hingað til. Þau eru Joe Biden, Elizabeth Warren og Bernie Sanders.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34 Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00 Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Erlent Fleiri fréttir Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Sjá meira
Borgarstjóri New York staðfestir framboð sitt Bill de Blasio, borgarstjóri New York borgar, hefur staðfest að hann ætli að bjóða sig fram í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. 16. maí 2019 11:05
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1. ágúst 2019 10:34
Útlit fyrir að mikill fjöldi dragi framboð sitt til baka Einungis helmingur þeirra tuttugu helstu frambjóðenda sem berjast um útnefningu bandarískra Demókrata til forsetaframboðs hefur uppfyllt þær kröfur sem þarf til þess að fá pláss í næstu kappræðum 28. ágúst 2019 08:00
Borgarstjóri New York setur stefnuna á Hvíta húsið Bill de Blasio hyggst greina frá framboði sínu til forseta Bandaríkjanna á morgun. 15. maí 2019 22:26