Netið notað til að brjótast inn í lækningatæki Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 3. október 2019 12:00 Karl Steinar Valsson er yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Sigurjón Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Netógnir voru viðfangsefnið á ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt í morgun um netöryggismál. Á meðal þeirra sem hélt þar erindi var Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann sagði það áhyggjuefni hversu mikið brotum, þar sem netið er notað, hafi fjölgað og að aðeins brot af þeim endi á borði lögreglu. „Við höfum auðvitað áhyggjur af því að það er náttúrulega í auknu mæli sem að eru brot framin með ýmsum hætti sem að tengist netinu. Það er annaðhvort netið er notað. Við erum að tala um brot sem eru þannig að það er verið að brjótast inn í tölvukerfi. Það er verið að nota tölvur til þess að líka brjótast inn í samskipti fólks og oft er það þannig að tilgangurinn er að ná í fjármuni,“ segir Karl. Hann telur jafnframt að talsvert meira sé um þessi brot en þau sem rati á borð lögreglunnar. „Það séu bæði fyrirtæki og einstaklingar sem að kannski skammast sín fyrir að þetta hafi gerst fyrir þau og vilja ekki tilkynna það,“ segir Karl. Sífellt nýjar leiðir eru farnar til að nýta netið þegar afbrot eru framin. „Það er auðvitað hægt að nota dróna til dæmis og það er hægt að brjótast inn í svo margt. Það er auðvitað allskyns stofnanir eins og við höfum kannski séð sem er hægt að vinna tjón á með netinnbrotum. Það er líka auðvitað hægt að brjótast inn í þess vegna lækningatæki. Þetta er bara gerir það að verkum að við verðum að hafa svona í gangi ákveðna vitundarvakningu á hvaða hættum við stöndum frammi fyrir,“ segir Karl. Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Lögreglan telur fjölgun netglæpa áhyggjuefni. Aðeins hluti brotanna endi á borði lögreglu og afbrotamennirnir finni sífellt nýjar leiðir til að ná sínu fram. Til að mynda sé hægt að nota dróna í annarlegum tilgangi og nýta netið til að brjótast inn í lækningatæki. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Netógnir voru viðfangsefnið á ráðstefnu sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hélt í morgun um netöryggismál. Á meðal þeirra sem hélt þar erindi var Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann sagði það áhyggjuefni hversu mikið brotum, þar sem netið er notað, hafi fjölgað og að aðeins brot af þeim endi á borði lögreglu. „Við höfum auðvitað áhyggjur af því að það er náttúrulega í auknu mæli sem að eru brot framin með ýmsum hætti sem að tengist netinu. Það er annaðhvort netið er notað. Við erum að tala um brot sem eru þannig að það er verið að brjótast inn í tölvukerfi. Það er verið að nota tölvur til þess að líka brjótast inn í samskipti fólks og oft er það þannig að tilgangurinn er að ná í fjármuni,“ segir Karl. Hann telur jafnframt að talsvert meira sé um þessi brot en þau sem rati á borð lögreglunnar. „Það séu bæði fyrirtæki og einstaklingar sem að kannski skammast sín fyrir að þetta hafi gerst fyrir þau og vilja ekki tilkynna það,“ segir Karl. Sífellt nýjar leiðir eru farnar til að nýta netið þegar afbrot eru framin. „Það er auðvitað hægt að nota dróna til dæmis og það er hægt að brjótast inn í svo margt. Það er auðvitað allskyns stofnanir eins og við höfum kannski séð sem er hægt að vinna tjón á með netinnbrotum. Það er líka auðvitað hægt að brjótast inn í þess vegna lækningatæki. Þetta er bara gerir það að verkum að við verðum að hafa svona í gangi ákveðna vitundarvakningu á hvaða hættum við stöndum frammi fyrir,“ segir Karl.
Lögreglumál Netöryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fleiri fréttir Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig til hlés Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent