Þakklátur og stefnir á þing Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. október 2019 19:42 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður VG í dag. Hér faðmar hann Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem var endurkjörin formaður. Mynd/Aðsend Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi. Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum. Atkvæðagreiðsla um stjórn flokksins átti að fara fram rafrænt en það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig. Katrín Jakobsdóttir var ein í kjöri til formanns flokksins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson gaf einn kost á sér til varaformanns. Í fyrsta sinn átti kosning í stjórn flokksins að fara fram rafrænt en tæknin reyndist þó til vandræða. Eftir ítrekaðar tilraunir til að ljúka formannskosningu rafrænt var lagt til að atkvæðagreiðslan færi fram með handauppréttingu. Katrín var að endingu endurkjörinn formaður og Guðmundur Ingi varaformaður, bæði hlutu þau yfirburða kosningu. Þá var Ingibjörg Þórðardóttir kjörin ritari flokksins og Rúnar Gíslason er nýr gjaldkeri flokksins. „Það er bara þakklæti fyrir þann stuðning sem verið er að sýna mér með þessu og líka þann stuðning sem umhverfis- og náttúruverndarmál eru að fá með þessu kjöri því að það er náttúrlega það sem ég stend fyrir fyrst og fremst,“ segir Guðmundur Ingi. Hann er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem ekki á sæti á Alþingi. „Ég geri fastlega ráð fyrir því að ég gefi kost á mér í næstu þingkosningum en hef svo sem ekkert tekið neina ákvörðun um hvar það eigi að vera, það er bara næsta skref,“ segir Guðmundur Ingi.En hefur hann hug á að gera atlögu að formannsembættinu þegar fram líða stundir? „Ég vil ekkert um það segja í dag. Ég held að þetta sé bara nóg í bili, að stíga þetta skref og svo sjáum við bara til hvað gerist í framtíðinni,“ svarar Guðmundur Ingi.
Alþingi Umhverfismál Vinstri græn Tengdar fréttir Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33 Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Katrín endurkjörin og Guðmundur Ingi nýr varaformaður Rafræna kosningakerfið sem nota átti á landsfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs bilaði þegar kjósa átti um formann flokksins og gekk hægt ljúka atkvæðagreiðslu með því. 19. október 2019 16:33
Þorgerður Katrín segir það skjóta skökku við að VG bjóði aðeins upp á vegan mat á landsfundi "Framleiðið, framleiðið, framleiðið hafa verið skilaboðin frá VG í gegnum árin þannig að heilu kjötfjöllin myndast. Það sem við gátum ekki borðað fór síðan í útflutning enda framleiðslan 150% umfram þörfina á innanlandsmarkaði.“ 19. október 2019 10:14