Einar Andri: Við spiluðum í takt við trommurnar 15. október 2019 20:56 Einar Andri fer sáttur heim frá Vestmannaeyjum í kvöld Vísir/Bára Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Sjá meira
Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum ánægður með sigurinn á ÍBV. Leiknum lauk með eins marks sigri Aftureldingar eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. ,,Ég er bara hrikalega ánægður með liðið mitt. Við vorum í basli frá miðjum fyrri hálfleik og fram í rúmlega miðjan seinni hálfleik. Síðan eigum við frábærar lokamínútur í leiknum eins og í nokkrum öðrum leikjum í vetur. Mér fannst við sýna gríðarlegan karakter og viljastyrk til að ná í sigur hérna í frábærri umgjörð og geggaðari stemningu.” Gestirnir fóru fjórum mörkum undir inn í hálfleik en Einar hafði fulla trú á sínum mönnum að snúa við taflinu. ,,Jájá, við bentum þeim á að við vorum búnir að fara með 3 víti og 8 tapaða bolta. Við vorum að flýta okkur alltof mikið í sókninni og vorum að droppa til baka. Við vorum rosalega ólíkir sjálfum okkur síðustu 15 mínúturnar í fyrri. Við spiluðum í takt við trommurnar eins og við ætluðum ekki að gera. Létum stemninguna hafa áhrif á okkur en gerðum það sem betur fer ekki í seinni hálfleiknum.” Vörn liðsins tók við sér í síðari hálfleiknum, ásamt markvörslu, sem skóp þennan sigur. ,,Arnór, [Freyr Stefánsson, markvörður] sem átti ekki sinn besta hálfleik í fyrri hálfleik, var frábær og við náðum að þétta okkur. Við náðum að ganga aðeins betur út í Donna [Kristján Örn Kristjánsson], sem hafði skorað 5 mörk í fyrri hálfleik. Vörnin var frammúrskarandi og markvarslan í seinni hálfleik þó sóknin hefði getað verið betri,” sagði Einar að lokum.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15 Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. 15. október 2019 21:15
Atli Sveinn og Óli Stígs taka við Fylki Fylkir réð í dag tvo aðalþjálfara til þess að stýra liðinu næsta sumar. Þetta eru þeir Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson. 15. október 2019 12:17