Að slá frá sér flugum og sprengjum Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 24. október 2019 07:00 Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Ingunn Lára Kristjánsdóttir Mest lesið Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen Skoðun Af töppum Einar Bárðarson Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um akademískt frelsi Björn Þorsteinsson skrifar Skoðun Samræmd próf jafna stöðuna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun VR og við sem erum miðaldra Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Áslaug Arna - minn formaður Katrín Atladóttir skrifar Skoðun Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Vandi Háskóla Íslands og lausnir – II – ákvörðun launa Pétur Henry Petersen skrifar Skoðun Djarfar áherslur – sterkara VR Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Við höfum tækifæri, sjálfstæðismenn! Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Síðasti naglinn í líkkistuna? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Af töppum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Plasttappamálið og skrækjandi þingmenn Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins? Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Stétt með stétt? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Áfram kennarar! Kristbjörg Þórisdóttir,Bragi Reynir Sæmundsson skrifar Skoðun Landshornalýðurinn á Hálsunum Hákon Gunnarsson skrifar Skoðun Minni kvenna - lofræða gervigreindar til hinnar íslensku konu Steinar Birgisson skrifar Skoðun Forvarnarsamtök óska skýringa á seinagangi Árni Einarsson skrifar Skoðun Hugleiðing á konudag Sigurður Ingi Arnars Unuson skrifar Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar Skoðun Viðbrögð barna við sorg Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hvort er meira í anda Sjálfstæðisflokksins? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Áslaug Arna er leiðtoginn sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf Hafrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Aðgát skal höfð... Hildur Þöll Ágústsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sameinumst – stétt með stétt Sævar Jónsson skrifar Sjá meira
Konur sem slá frá sér fá kjaftshögg á við atómsprengju til baka. Grafið er eftir öllum veikum persónueinkennum, mannlegum mistökum, öllum hikum og yfirsjónum til þess að grafa undan þeim. Konur sem taka slaginn og falla og rísa aftur upp til þess að taka slaginn aftur, fyrir allar þær sem bíða í röð fyrir aftan, ættu að fá medalíu, ættu að fá faðmlög, ættu að fá klapp á bakið. Einlægt klapp á bakið. Þær í fremstu röð draga okkur hinar, sem erum of þreyttar, áfram. Þær telja niður daga í góða daga þar sem þær þurfa ekki að telja í okkur kjark. Þær slá frá sér flugur og sprengjur, mjaka okkur áfram í átt að réttlátari heimi þar sem konur eru ekki slegnar fyrir að standa vörð um málstað, eru ekki slegnar fyrir að öskra eftir grundvallarmannréttindum, fyrir að svara fyrir sig, fyrir að svara fyrir þær sem eru niðurlægðar, þær, sem er hent út á götu, hrint fram af svölum. Kurteisi er kjaftæði þegar konur þurfa að kyngja niðurfellingu nauðgunarmála, þurfa að réttlæta móðurhlutverk fatlaðra, þurfa að brosa á móti „bröndurum“. Mig langar að þakka þeim sem hafa tekið slaginn. Þeim sem líta til baka til mín með glóðarauga, sprungna vör og blóðuga hnúa og blikka. Blikka og klukka mig. Þú næst, segja þær.
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir til formanns Sjálfstæðisflokksins -Kraftur nýrra tíma Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir skrifar
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Gervigreind í læknisfræði: Nýjustu tækniframfarirnar sem gætu bjargað mannslífum Sigvaldi Einarsson Skoðun