Gagnrýnandi BBC um nýju Terminator-myndina: „Vinsamlegast hættið að framleiða þessar myndir“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2019 20:30 Linda Hamilton sem Sarah Connor í nýjustu Terminator-myndinni. Nicholas Barber, gagnrýnandi BBC, virðist ekkert vera alltof sáttur við nýjustu myndina í Terminator-kvikmyndaröðinni, Terminator:Dark Fate. Hann gefur myndinni þó þrjár stjörnur en biður framleiðendur hennar um að vinsamlegast hætta við að framleiða fleiri Terminator-myndir, það sé tilgangslaust.Í Terminator: Dark Fate leiða Arnold Schwarzenegger og Linda Hamilton aftur hesta sína saman, í fyrsta sinn síðan í Terminator 2:Judgement Day, sem var framhald fyrstu Terminator-myndarinnar. Báðar þessar myndir þóttu vel heppnaðar.Það sama er ef til vill ekki hægt að segja um framhaldsmyndirnar þrjár sem gerðar hafa verið eftir að Terminator 2 kom út. Schwarzenegger lék í tveimur þeirra, síðast í Terminator Genisys sem kom út árið 2015. Forsíða greinarinnar.Skjáskot/BBC.Í gagnrýni Barber segir að framhaldsmyndirnar þrjár hafi fjarlægst það sem gerði fyrstu tvær myndirnar svo vel heppnaðar, og því batt hann vonir við að með endurkomu Hamilton og James Cameron sem framleiðanda, leikstjóra fyrstu tveggja myndanna, myndi eitthvað af töfraljómanum snúa aftur. Segir hann að biðin hafi verið þess virði, það hafi verið magnað að sjá Hamilton aftur í hlutverki Söruh Connor og að hún og Schwarzenegger smelli vel saman. Þá takist leikstjóra myndarinnar meðal annars að endurvekja eitthvað af því sem gerði fyrstu tvær myndirnar svo góðar. Líklega ástæðan fyrir stjörnunum tveimur.Barber telur þó að myndin sé í raun tilgangslaus. Ekkert nýtt komi fram í henni og að eina markmið hennar sé að vera moðsuða úr fyrstu tveimur myndunum. Framleiðendurnar valið að búa til verri endurgerð, frekar en að reyna að skapa eitthvað nýtt.„Útkoman er ekkert slæm, en ef það er það eina sem þeir geta boðið upp á, til hvers eru þeir þá að þessu. Það þarf að tortíma þessari myndaröð.“Gagnrýni Barber má lesa hér. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. 23. maí 2019 13:30 Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. 23. október 2019 15:15 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Nicholas Barber, gagnrýnandi BBC, virðist ekkert vera alltof sáttur við nýjustu myndina í Terminator-kvikmyndaröðinni, Terminator:Dark Fate. Hann gefur myndinni þó þrjár stjörnur en biður framleiðendur hennar um að vinsamlegast hætta við að framleiða fleiri Terminator-myndir, það sé tilgangslaust.Í Terminator: Dark Fate leiða Arnold Schwarzenegger og Linda Hamilton aftur hesta sína saman, í fyrsta sinn síðan í Terminator 2:Judgement Day, sem var framhald fyrstu Terminator-myndarinnar. Báðar þessar myndir þóttu vel heppnaðar.Það sama er ef til vill ekki hægt að segja um framhaldsmyndirnar þrjár sem gerðar hafa verið eftir að Terminator 2 kom út. Schwarzenegger lék í tveimur þeirra, síðast í Terminator Genisys sem kom út árið 2015. Forsíða greinarinnar.Skjáskot/BBC.Í gagnrýni Barber segir að framhaldsmyndirnar þrjár hafi fjarlægst það sem gerði fyrstu tvær myndirnar svo vel heppnaðar, og því batt hann vonir við að með endurkomu Hamilton og James Cameron sem framleiðanda, leikstjóra fyrstu tveggja myndanna, myndi eitthvað af töfraljómanum snúa aftur. Segir hann að biðin hafi verið þess virði, það hafi verið magnað að sjá Hamilton aftur í hlutverki Söruh Connor og að hún og Schwarzenegger smelli vel saman. Þá takist leikstjóra myndarinnar meðal annars að endurvekja eitthvað af því sem gerði fyrstu tvær myndirnar svo góðar. Líklega ástæðan fyrir stjörnunum tveimur.Barber telur þó að myndin sé í raun tilgangslaus. Ekkert nýtt komi fram í henni og að eina markmið hennar sé að vera moðsuða úr fyrstu tveimur myndunum. Framleiðendurnar valið að búa til verri endurgerð, frekar en að reyna að skapa eitthvað nýtt.„Útkoman er ekkert slæm, en ef það er það eina sem þeir geta boðið upp á, til hvers eru þeir þá að þessu. Það þarf að tortíma þessari myndaröð.“Gagnrýni Barber má lesa hér.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. 23. maí 2019 13:30 Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. 23. október 2019 15:15 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Stikla Terminator: Sarah Connor er í fullu fjöri Hunter, lag tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsson, er notað í stiklunni. 23. maí 2019 13:30
Nýr Terminator í Los Angeles Arnold Schwarzenegger er hinn eini og sanni Terminator en til að auglýsa nýja framhaldsmynd í Terminator-flokknum þá leiddu framleiðendur myndarinnar Arnold og körfuboltamanninn Kawhi Leonard saman. 23. október 2019 15:15