„Ég sé drauga á vellinum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 14:00 Sam Darnold þakkar Tom Brady fyrir leikinn. Getty/Steven Ryan Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum. NFL Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. New England Patriots hefur þar með unnið sjö fyrstu leiki sína á tímabilinu og er ásamt San Francisco 49ers (6 sigrar, 0 töp) einu ósigruðu liðin í deildinni. Patriots liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn með 16 stigum eða meira þar af er stigatala liðsins í síðustu þremur leikjum 101-21. Hinn 42 ára gamli Tom Brady hefur það því frekar náðugt og getur sparað sig fyrir átökin seinna á tímabilinu nú þegar hann stefnir að sjöunda NFL-titli sínum. New England Patriots var 24-0 yfir í hálfleik í leiknum í nótt og Sam Darnold, sem þykir einn mest spennandi leikstjórnandi deildarinnar, var tekinn gersamlega úr sambandi af frábærri vörn Patriots-liðsins. Sam Darnold kastaði boltanum fjórum sinnum frá sér og aðeins 11 af 32 sendingum hans heppnaðist. Nær öll tölfræði Darnold var það versta sem hann hefur boðið upp á sínum ferli til þessa. Eins og sjá má á forsíðu New York Post þá var hrekkjavökuþema í uppslættinum frá þessum leik.The back page: https://t.co/9ITmXJrx0Cpic.twitter.com/0X0rs1FCWv — New York Post Sports (@nypostsports) October 22, 2019Það kom ekki síst vegna þess að Sam Darnold var með hljóðnema á sér í leiknum og í eitt skiptið talaði hann um það að hann sæi drauga inn á vellinum.
NFL Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti