Að saga íslenskan reynivið Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar 22. október 2019 07:00 Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Það skýtur því skökku við að gamall forseti Katalóníuhéraðs, fjárglæpamaðurinn Jordi Pujol, gangi enn þá laus. Jordi var nokkuð vinsæll uns tengdadóttirin lenti upp á kant við son hans og fór í framhaldi af því til lögreglunnar og sagði frá því að Pujol-fjölskyldan hefði stundað það í einn og hálfan áratug að flytja ferðatöskur fullar af peningum til Andorra. Þá varð ljóst að fjölskyldan er eitt fjárglæpagengi sem hefur fengið mest af sínum auði með mútum og alls konar þóknunum. Telja yfirvöld að fjölskyldan hafi falið yfir 400 milljarða króna í skattaparadísum. Jordi hefur gefið þá skýringu að auðurinn sé arfur frá afa hans. Tekið skal fram að hann er ekki barnabarn Jóakims andar. Einn sonur Jordis hefur mátt gista nokkra daga í fangelsi. Sá gamli er hins vegar enn þá frjáls, nokkuð sem ég skildi ekki uns Jordi lét hafa eftir sér að yfirvöld ættu að hætta að vesenast í sér, því ef menn ætla að saga stóra grein endar það með því að tréð sjálft fellur. Gaf hann síðan í skyn að hann gæti tekið upp úr pokanum óhreint mjöl eftir gamla kónginn og aragrúa af gömlum ráðherrum. Hann hótaði því að verða þessi fræga þúfa sem velt gæti brothættum Spáni. Yfirvöld fylltust fiðringi og draga nú lappirnar. Nú er Ísland á gráum lista vegna linkindar við þá sem liggja á svipuðu lúalagi. Skyldi það vera af sama fiðringi enda varla hættulaust að saga greinar af íslenska reyniviðnum? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Jón Sigurður Eyjólfsson Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Mest lesið Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Skoðun Frekar rétt að endurskoða sambúðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Bullur í Brussel Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Sjá meira
Í liðinni viku hlutu níu katalónskir stjórnmálamenn þunga dóma fyrir að standa að hroðvirknislegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Það skýtur því skökku við að gamall forseti Katalóníuhéraðs, fjárglæpamaðurinn Jordi Pujol, gangi enn þá laus. Jordi var nokkuð vinsæll uns tengdadóttirin lenti upp á kant við son hans og fór í framhaldi af því til lögreglunnar og sagði frá því að Pujol-fjölskyldan hefði stundað það í einn og hálfan áratug að flytja ferðatöskur fullar af peningum til Andorra. Þá varð ljóst að fjölskyldan er eitt fjárglæpagengi sem hefur fengið mest af sínum auði með mútum og alls konar þóknunum. Telja yfirvöld að fjölskyldan hafi falið yfir 400 milljarða króna í skattaparadísum. Jordi hefur gefið þá skýringu að auðurinn sé arfur frá afa hans. Tekið skal fram að hann er ekki barnabarn Jóakims andar. Einn sonur Jordis hefur mátt gista nokkra daga í fangelsi. Sá gamli er hins vegar enn þá frjáls, nokkuð sem ég skildi ekki uns Jordi lét hafa eftir sér að yfirvöld ættu að hætta að vesenast í sér, því ef menn ætla að saga stóra grein endar það með því að tréð sjálft fellur. Gaf hann síðan í skyn að hann gæti tekið upp úr pokanum óhreint mjöl eftir gamla kónginn og aragrúa af gömlum ráðherrum. Hann hótaði því að verða þessi fræga þúfa sem velt gæti brothættum Spáni. Yfirvöld fylltust fiðringi og draga nú lappirnar. Nú er Ísland á gráum lista vegna linkindar við þá sem liggja á svipuðu lúalagi. Skyldi það vera af sama fiðringi enda varla hættulaust að saga greinar af íslenska reyniviðnum?
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir Skoðun