Leikmenn Barcelona buðust til að seinka launagreiðslum svo Neymar gæti komið Anton Ingi Leifsson skrifar 1. nóvember 2019 07:00 Neymar lyftir síðasta titlinum með Barca áður en hann fór til PSG, sumarið 2017, fyrir metfé. vísir/getty Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira
Börsungar voru reiðubúnir að fórna ansi mörgu til þess að Neymar myndi ganga í raðir liðsins í sumar og það voru leikmenn liðsins einnig tilbúnir í. Varnarmaðurinn Gerard Pique greinir frá því í viðtali á dögunum að leikmenn liðsins voru tilbúnir að seinka launagreiðslum svo Brasilíumaðurinn gæti komið aftur á Camp Nou. Barcelona keypti bæði Antoine Griezmann og Frenkie de Jong en leikmennirnir vissu vel að eftirlitsnefnd á vegum FIFA, Financial Fair Play, væri að fylgjast vel með. „Við sögðum við forsetann að ef það væri nauðsynlegt að við myndum seinka greiðslunum okkar hvað varðar FFP til þess að fá Neymar þá myndum við gera það,“ sagði Pique í samtali við spænsku útvarpsstöðina Cadena Ser.Gerard Pique reveals lengths players went to so Barcelona could sign Neymar https://t.co/l1djEoJTLy — Indy Football (@IndyFootball) October 31, 2019 „Við vorum tilbúnir að aðlaga samninga okkar. Við vorum ekki að fara taka þátt í kostnaðinum en við vorum tilbúnir að gera þetta auðveldara og okkar greiðslur kæmu því á öðru eða þriðja ári í stað þess fyrsta.“ Ekkert varð þó úr félagaskiptunum og leikur því Neymar enn með PSG en Börsungar eru nú á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar.
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Sjá meira