Griðland fugla í Kyrrahafinu illa leikið vegna plasts Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2019 18:06 Fjölmargar beinagrindur sem þessar má finna á Midway. AP/Caleb Jones Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá. Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Eyjan Midway, sem lengi hefur verið griðland fjölmargra fuglategunda, er nú þakin fuglahræjum sem drepast í massavís vegna plasts sem þeir innbyrða eða flækist um þá. Hræin eru auðséð þar sem litríkir plasttappar, kveikjarar, tannburstar og annað rusl stendur upp úr þeim. Áætlað er að tæplega 26 þúsund tonn af plasti reki á land á Midway og nærliggjandi eyjum á ári hverju. Á Midway má finna stærsta varpsvæði Albatrosa á heimsvísu. Eyjan er við miðbik stærðarinnar rusl-hvirfils (e. Great Pacific Garbage Patch) og Albatrosar bera mikið af plasti í unga sína. Sérfræðingar sem AP fréttaveitan ræddi við segja það vera vegna þess að fuglarnir sæki í egg smokkfiska og þau festi sig oft við plastrusl. Vísindamenn telja að Albatrosar beri um fimm tonn af plasti á land á Midway á ári.Athline Clark, frá Papahanaumokuakea samtökunum, segir ekki einn fugla á eyjunni vera án plasts í maga. Þar safnist það saman þar til þeir annaðhvort kafna eða hafa ekki nægilegt pláss í mögum sínum til fyrir raunverulega fæðu og drepast. Oddhvasst plast getur sömuleiðis gatað innyfli þeirra. Selir, skjaldbökur, hákarlar og jafnvel hvalir hafa sömuleiðis orðið illa úti vegna mengunarinnar. Það á meðal vegna neta sem dýr flækjast í. Hákarlar og önnur rándýr éta líka mikið magn smærri fiska og innbyrða plast í gegnum þá.
Bandaríkin Dýr Umhverfismál Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira