Mariam nýliði í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2019 16:11 Ísland mætir Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. vísir/bára Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23 Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira
Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum síðar í þessum mánuði. Íslensku stelpurnar hefja æfingar 18. nóvember. Þær mæta Færeyjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember. Frítt verður inn á báða leikina í boði KFC. Einn nýliði er í íslenska hópnum; Mariam Eradze, leikmaður Toulon í Frakklandi. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum undir stjórn Arnars, gegn Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM. Íslenski hópurinnMarkmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir Vendsysse Handbolt 23 / 0 Hafdís Renötudóttir Fram 26 / 1 Íris Björk Símonardóttir Valur 71 / 4Vinstra horn: Perla Ruth Albertsdóttir Fram 22 / 25 Sigríður Hauksdóttir HK 14 / 31Vinstri skytta: Andrea Jacobsen Kristianstad Handboll 20 / 14 Helena Rut Örvarsdóttir SonderjyskE Damhåndball 36 / 76 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir Bourg De Peage Drome 32 / 60 Lovísa Thompson Valur 18 / 28 Ragnheiður Júlíusdóttir Fram 25 / 24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir ÍBV 31 / 21 Eva Björk Davíðsdóttir Skuru IK Handbold 35 / 27 Karen Knútsdóttir Fram 100 / 357 Sandra Erlingsdóttir Valur 2 / 4Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir Neckarsulmer Sport-Union 56 / 112 Thea Imani Sturludóttir Oppsal Håndball 38 / 52 Rut Jónsdóttir Team Esbjerg 94 / 191Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir Valur 20 / 16 Þórey Rósa Stefánsdóttir Fram 104 / 302Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir Valur 150 / 282 Mariam Eradze Toulon 0 / 0 Steinunn Björnsdóttir Fram 33 / 23
Íslenski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Sjá meira