Borgarstjórn samþykkir tillögu sem felur í sér lokun Kelduskóla Korpu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 19:31 Það er fjölmennt á pöllunum í dag á fundi borgarstjórnar. Vísir/Elín Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld. Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Innflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld.
Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Innflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Sjá meira
Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45
Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00
Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00