Borgarstjórn samþykkir tillögu sem felur í sér lokun Kelduskóla Korpu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 19. nóvember 2019 19:31 Það er fjölmennt á pöllunum í dag á fundi borgarstjórnar. Vísir/Elín Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld. Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Nemendur og foreldrar mótmæltu áformum borgarinnar um lokun Kelduskóla Korpu á fundi borgarstjórnar í dag. Tillaga um breytingar á skólahaldi í norðanverðum Grafarvogi var samþykkt á fundinum. Stór hópur foreldra og nemenda úr Kelduskóla tók á móti borgarfulltrúum þegar þeir mættu einn af öðrum til borgarstjórnarfundar. Borgarstjóri og aðrir borgarfulltrúar ræddu stuttlega við nemendur áður en þeir héldu inn á fundinn. 7. bekkingar í Korpu höfðu þegar sent borgarstjóra bréf til að mótmæla áformunum en margir þeirra voru mættir í dag til að mótmæla.Sjá einnig: Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Skúli Helgason, formaður skóla- og frístundaráðs, mælti fyrir tillögunni sem meðal annars felur í sér að Kelduskóla Korpu verði lokað, að minnsta kosti tímabundið, en skólinn er sá fámennasti í Reykjavík. Nemendur og foreldrar fylgdust með á pöllunum og þurfti forseti borgarstjórnar að biðja áhorfendur að hafa hljóð þegar þeir tóku að klappa að loknum ræðum borgarfulltrúa minnihlutans sem hafa lagst gegn áformunum. Eftir skammir frá forseta borgarstjórnar tóku áhorfendur upp á því að veifa í staðinn. Óhætt er að segja að mikill hiti hafi verið í umræðunum sem stóðu lengi yfir. Borgarstjórnarflokkar minnihlutans gagnrýndu framgöngu meirihlutans harðlega í umræðum í borgarstjórn og í bókunum. Breytingartillaga Valgerðar Sigurðardóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að fresta tillögunni var felld.
Borgarstjórn Lokun Kelduskóla, Korpu Reykjavík Tengdar fréttir Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45 Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45 Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00 Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Mótmæla fyrirhugaðri skólalokun á borgarstjórnarfundi Foreldrar og nemendur í Kelduskóla Korpu og Kelduskóla Vík fjölmenntu í Ráðhúsið, þar sem nú stendur yfir borgarstjórnarfundur, til að mótmæla áformum borgarinnar um breytingar á grunnskólakerfinu í norðanverðum Grafarvogi. 19. nóvember 2019 14:45
Segir hlustað á sjónarmið nemenda Skóla- og frístundaráð samþykkti í dag tillögu sem felur meðal annars í sér lokun Kelduskóla Korpu, þrátt fyrir hörð mótmæli foreldra og nemenda. 12. nóvember 2019 19:45
Segir loforð borgarinnar um samgöngubætur ekki trúverðug Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi mótmæltu fyrirhuguðum breytingum á skólahaldi í hverfinu með því að skapa mikla umferðarteppu í morgun. 12. nóvember 2019 12:00
Hefur ekki fengið svar frá borgarstjóra vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Hildur Ósk Ingvarsdóttir, nemandi í 10. bekk í Kelduskóla, lýsir verulegum vonbrigðum með áform borgaryfirvalda um að loka deild skólans í Korpu. Hún segir að lítið hafi verið hlustað á raddir nemenda vegna málsins. 18. nóvember 2019 21:00