Þorgerður Katrín segir aðgerðaráætlun ríkisstjórnar kattarþvott Jakob Bjarnar skrifar 19. nóvember 2019 13:08 Þorgerður segir þau í ríkisstjórninni finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar. visir/vilhelm „Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“ Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Mér sýnist þetta vera hvorki fugl né fiskur,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar um aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar vegna Samherjamálsins. Ríkisstjórnin sendi fréttilkynningu frá sér nú fyrr í morgun þar sem lýst er aðgerðum sem ríkisstjórnin hyggst ráðast í vegna þeirrar stöðu sem upp er komin. Þorgerður Katrín hefur skoðað áætlunina og telur hana mjelkisulegan kattarþvott. „Sýnir fyrst og fremst að stjórnin er komin á undanhald í umræðunni.Þau finna þungan í umræðunni en eru samt ekki reiðubúin til að fella múr sérhagsmunagæslunnar,“ segir Þorgerður Katrín í samtali við Vísi. Þorgerður segir hið grátbroslega vera að ef ekki væru tilskipanir frá ESB þá væri ríkisstjórnin lítið sem ekkert að gera í þessum málum. Hún segist hafa rætt málið við samflokksfólk sitt í þingflokki Viðreisnar og til standi að leggja fram uppbyggilegar tillögur sem taka mið af raunverulegum vandamálum. „Eins og tímabundnum heimildum, markaðslausnum á veiðigjaldi, dreifðri eignaraðild og skráningu á hlutabréfamarkað. Allt til að byggja upp traust og auka gegnsæi. Kattarþvottur dugar ekki. Allra síst fyrir Sjálfstæðisflokkinn eða VG. Nú eða Framsókn sem allir gleyma reyndar að eru í ríkisstjórn. En ástæða til að fagna fyrsta skrefi í undanhaldinu.“
Alþingi Samherjaskjölin Sjávarútvegur Viðreisn Tengdar fréttir Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ríkisstjórn kynnir aðgerðir vegna Samherjamálsins: Verjast mútum, hagsmunaárekstrum og auka gagnsæi stærri fyrirtækja Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi. Um er að ræða viðbrögð í kjölfar Samherjamálsins. 19. nóvember 2019 12:02