Leggja á línur um opinbera umfjöllun Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 21. nóvember 2019 06:00 Helgi Magnús Gunnarsson sat fyrir miðju á blaðamannafundi rannsakenda um Aserta-málið árið 2010. Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Rétturinn féllst í vikunni á beiðni Gísla Reynissonar um áfrýjun dóms Landsréttar þar sem honum voru dæmdar tvær og hálf milljón í bætur í vegna svonefnds Aserta-máls. Bæturnar fékk Gísli vegna aðgerða lögreglu og ákæruvalds við rannsókn Aserta-málsins sem varðaði meint stórfellt brot á gjaldeyrislögum en Gísli og aðrir ákærðu í málinu voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness árið 2014. Þær aðgerðir sem Gísli fékk bætur fyrir voru handtaka, húsleit, haldlagning og rannsókn fjarskiptagagna, kyrrsetning á eignum og haldlagning fjármuna á bankareikningi hans. Landsréttur hafnaði hins vegar kröfu Gísla um bætur vegna ummæla sem Helgi Magnús Gunnarsson, þá yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, lét falla á sérstökum blaðamannafundi sem boðað var til um málið þegar það var á rannsóknarstigi. Í ákvörðun sinni um áfrýjunarleyfi féllst Hæstiréttur á að dómur um þetta atriði geti haft fordæmisgildi en beiðni Gísla byggist meðal annars á því að Hæstirréttur hafi ekki áður fjallað um hvar leyfileg mörk umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds séu um mál sem til rannsóknar eru. Stjórnarskrárvarin réttindi vegist á við slíkt mat. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Dómstólar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Rétturinn féllst í vikunni á beiðni Gísla Reynissonar um áfrýjun dóms Landsréttar þar sem honum voru dæmdar tvær og hálf milljón í bætur í vegna svonefnds Aserta-máls. Bæturnar fékk Gísli vegna aðgerða lögreglu og ákæruvalds við rannsókn Aserta-málsins sem varðaði meint stórfellt brot á gjaldeyrislögum en Gísli og aðrir ákærðu í málinu voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness árið 2014. Þær aðgerðir sem Gísli fékk bætur fyrir voru handtaka, húsleit, haldlagning og rannsókn fjarskiptagagna, kyrrsetning á eignum og haldlagning fjármuna á bankareikningi hans. Landsréttur hafnaði hins vegar kröfu Gísla um bætur vegna ummæla sem Helgi Magnús Gunnarsson, þá yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, lét falla á sérstökum blaðamannafundi sem boðað var til um málið þegar það var á rannsóknarstigi. Í ákvörðun sinni um áfrýjunarleyfi féllst Hæstiréttur á að dómur um þetta atriði geti haft fordæmisgildi en beiðni Gísla byggist meðal annars á því að Hæstirréttur hafi ekki áður fjallað um hvar leyfileg mörk umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds séu um mál sem til rannsóknar eru. Stjórnarskrárvarin réttindi vegist á við slíkt mat.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Dómstólar Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira