Sportpakkinn: Margir af okkar bestu íþróttamönnum hafa komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2019 14:00 Friðrik Ellert með Jóhanni Berg Guðmundssyni sem kom sterkur til baka eftir að hafa slitið krossband á unglingsaldri. vísir/vilhelm Sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson, sem hefur mikið unnið með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta, segir að margir af bestu íþróttamönnum Íslands hafi komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli. „Það tala allir fallega um íslensku leikmennina. Þeir eru samviskusamir að sinna sínu,“ sagði Friðrik í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ef við hugsum um okkar bestu leikmenn; Óla Stef, Eið Smára, Söru Björk, Jóa Berg. Hvað á þetta fólk allt sameiginlegt? Þetta eru allt eiginlega bestu íþróttamennirnir sem við höfum átt. Ég vil meina að alvarleg meiðsli, sem halda mönnum lengi frá, geti gert mann sterkari.“ Friðrik var með Albert Guðmundsson, leikmann AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, í meðhöndlun hér á landi í síðustu viku. Friðrik vinnur náið með félagsliðum leikmanna og í fullu samráði við þau þegar landsliðsmenn koma til hans í meðhöndlun. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hafa komið sterkari til baka eftir meiðsli Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Sjúkraþjálfarinn Friðrik Ellert Jónsson, sem hefur mikið unnið með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta, segir að margir af bestu íþróttamönnum Íslands hafi komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli. „Það tala allir fallega um íslensku leikmennina. Þeir eru samviskusamir að sinna sínu,“ sagði Friðrik í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ef við hugsum um okkar bestu leikmenn; Óla Stef, Eið Smára, Söru Björk, Jóa Berg. Hvað á þetta fólk allt sameiginlegt? Þetta eru allt eiginlega bestu íþróttamennirnir sem við höfum átt. Ég vil meina að alvarleg meiðsli, sem halda mönnum lengi frá, geti gert mann sterkari.“ Friðrik var með Albert Guðmundsson, leikmann AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, í meðhöndlun hér á landi í síðustu viku. Friðrik vinnur náið með félagsliðum leikmanna og í fullu samráði við þau þegar landsliðsmenn koma til hans í meðhöndlun. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Hafa komið sterkari til baka eftir meiðsli
Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira