Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2019 13:30 Rivera labbar af velli í sínum síðasta leik með Panthers. vísir/getty Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag. NFL Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Sjá meira
Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Nú hefur liðið tapað fjórum leikjum í röð og Tepper ákvað að láta þjálfarann fjúka. „Það kemur sá tímapunktur þar sem þú vilt lyfta öllu félaginu. Það verður að hrista tréð ef maður ætlar að fá einhver epli,“ sagði Tepper sem þótti ákaflega heiðarlegur í framkomu sinni í þessu máli. Eitthvað sem alla jafna sést ekki. Eigandinn vildi ekki ljúga að þjálfaranum sínum og fara á bak við hann. Þess vegna ákvað hann að koma hreint fram og láta Rivera fara strax. „Tíminn var kominn. Ég vildi ekki hefja leit að nýjum þjálfara og ljúga að Ron að ég væri ekki að gera það. Hann er góður maður og á það ekki skilið.“ Rivera er sigursælasti þjálfari í sögu Panthers og var tvisvar valinn þjálfari ársins í NFL-deildinni. Tepper vill ráða sóknarþjálfara sem notar tölfræði mikið. Hann er sagður horfa hýru auga til Greg Romad sem er sókjnarþjálfari Baltimore Ravens sem er besta sókn deildarinnar í dag.
NFL Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Sjá meira