Eitt barn látið: Kona og þrjú börn fundust í sjónum við Noreg Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2019 20:32 Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti Vísir/EPA Uppfært 22:00 Lögreglan í Noregi fann í dag konu og þrjú stúlkubörn í sjónum við Fagereng í Tromsø. Eitt barnið er látið en konan og hin börnin tvö eru enn í lífshættu. Fjölmiðlar ytra segja þau öll hafa verið án lífsmarks þegar þau fundust. Vegfarandi hafði séð slóð frá barnavagni á ströndinni og út í sjó og lét lögreglu vita. Einnig fundust stígvél á ströndinni. Lögregluþjónarnir sem komu fyrstir á vettvang syntu út í sjóinn og náðu konunni og stúlkunum að landi. Ekki er vitað hve lengi þær voru í sjónum. Búið er að bera kennsl á fjórmenningana og eru þau erlendir ríkisborgarar. Þá er búið að láta ættingja þeirra vita. Konan mun vera á þrítugsaldri og stúlkurnar eru sagðar vera undir tíu ára aldri. Lögreglan segist enn ekki geta sagt til um hvað hafi gerst og ekki hefur verið staðfest að konan sé móðir þeirra. Þó hefur lögreglan náð sambandi við faðir stúlknanna. Stúlkan sem er dáin var, samkvæmt frétt VG, á grunnskólaaldri. Hinar stúlkurnar tvær verða fluttar á sjúkrahús í Osló.Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að konan og börnin væru látin. Það var ekki staðfest en í upphafi kom einungis fram að þau hafi ekki sýnt lífsmark þegar þau fundust, endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar og þau hafi verið flutt á sjúkrahús.Kvaløyvegen: En av de fire - ei jente i barneskolealder - døde på UNN Tromsø i kveld. De tre andre - ei kvinne i 20-årene og to små barn - er kritisk og livstruende skadet. De to barna overføres til Rikshospitalet i løpet av natta. 1/2— UNN (@UNN_HF) December 2, 2019 Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Uppfært 22:00 Lögreglan í Noregi fann í dag konu og þrjú stúlkubörn í sjónum við Fagereng í Tromsø. Eitt barnið er látið en konan og hin börnin tvö eru enn í lífshættu. Fjölmiðlar ytra segja þau öll hafa verið án lífsmarks þegar þau fundust. Vegfarandi hafði séð slóð frá barnavagni á ströndinni og út í sjó og lét lögreglu vita. Einnig fundust stígvél á ströndinni. Lögregluþjónarnir sem komu fyrstir á vettvang syntu út í sjóinn og náðu konunni og stúlkunum að landi. Ekki er vitað hve lengi þær voru í sjónum. Búið er að bera kennsl á fjórmenningana og eru þau erlendir ríkisborgarar. Þá er búið að láta ættingja þeirra vita. Konan mun vera á þrítugsaldri og stúlkurnar eru sagðar vera undir tíu ára aldri. Lögreglan segist enn ekki geta sagt til um hvað hafi gerst og ekki hefur verið staðfest að konan sé móðir þeirra. Þó hefur lögreglan náð sambandi við faðir stúlknanna. Stúlkan sem er dáin var, samkvæmt frétt VG, á grunnskólaaldri. Hinar stúlkurnar tvær verða fluttar á sjúkrahús í Osló.Í fyrstu útgáfu fréttarinnar stóð að konan og börnin væru látin. Það var ekki staðfest en í upphafi kom einungis fram að þau hafi ekki sýnt lífsmark þegar þau fundust, endurlífgunartilraunir hafi verið reyndar og þau hafi verið flutt á sjúkrahús.Kvaløyvegen: En av de fire - ei jente i barneskolealder - døde på UNN Tromsø i kveld. De tre andre - ei kvinne i 20-årene og to små barn - er kritisk og livstruende skadet. De to barna overføres til Rikshospitalet i løpet av natta. 1/2— UNN (@UNN_HF) December 2, 2019
Noregur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira