Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar 27. desember 2019 06:45 „Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Börnin okkar Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Valdimar Birgisson skrifar Skoðun Á að kjósa það sama og síðast? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Setjum söguna í samhengi við nútímann Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Stúlkur eiga undir högg að sækja í nauðgunarmálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsi 2024 Baldur Karl Magnússon skrifar Skoðun Samgöngur eru heilbrigðismál Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Vegferð í þágu barna skilar árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Þjóðarátak í sölu á klósettpappír Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Skínandi skær í skammdeginu Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Rasismi Einar Helgason skrifar Skoðun Kæru ungu foreldrar Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Það besta sem þú gerir fyrir loftslagið Halldór Björnsson skrifar Skoðun Þú mátt vera afi (og ég má vera amma) Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Orðfimi ungra menningarsinna Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar Skoðun Frambjóðendur, gerið betur Steinunn Þórðardóttir skrifar Skoðun Greiðar samgöngur í Norðvesturkjördæmi Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ný og fersk örmyndskýrsla um hvalveiðar Rán Flygenring skrifar Skoðun Stuldur um hábjartan dag Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun 7.500 íbúðir á Reykjavíkurflugvelli? Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að kreista mjólkurkúna Björg Ágústsdóttir skrifar Skoðun Efnahagsmál eru loftslagsmál Steinunn Kristín Guðnadóttir skrifar Skoðun Nýtt húsnæðislánakerfi Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Flug til framtíðar Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn boðar jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Sjá meira
„Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman.
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Skoðun Áhætta með tekjur af skemmtiferðaskipum Lúðvík Geirsson,Gunnar Tryggvason,Pétur Ólafsson skrifar
Skoðun Þurfum aftur alvöru náttúruvernd í umhverfisráðuneytið Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt skrifar
Hver er munurinn á því að neyta fíkniefna í jakkafötum eða í neyðarskýli? Bryndís Rós Morrison,Björk Davíðsdóttir Skoðun
Varð að segja af sér ráðherradómi vegna vanhæfi – Er nú þrefaldur ráðherra, líka forsætisráðherra Ole Anton Bieltvedt Skoðun