Takk fyrir tímann okkar saman Anna Claessen skrifar 27. desember 2019 06:45 „Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Áfengi eykur líkur á sjö tegundum krabbameina Sigurdís Haraldsdóttir Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson Skoðun Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Örvæntingarbandalag verklausa vinstrisins Jón Ferdínand Estherarson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
„Hamingjusöm og ástfangin.” Facebook minningar sýna hamingjusamt par að kyssast í photobooth í brúðkaupi með LOVE skilti. Ætti ég að segja þessu pari að það verði skilið ári síðar? Myndi maður vilja vita það? Það erfiðasta við að hætta með manneskju sem maður elskaði er að missa sinn besta vin. Manneskju sem maður deildi öllu með, góðu og slæmu. Einkahúmor. Gleði og tár. Hafa engan til að koma heim til og kúra með yfir góðri bíómynd. Hlæja með! Engan til að fara með í fjölskylduboð og veislur. Rosa erfitt yfir jólin og áramót.Hvað viltu gera við þennan?Spyr fyrrum tengdamamma mín og bendir á brúðarkjólinn. ÁTS. Hjartað brotnar aftur í milljón mola. Hvað vildi ég gera? Eiga þetta til minningar um betri tíma? Bara af því við vorum ekki lengur gift var þetta samt besti dagur lífs míns. Ég bið hana að gefa kjólinn til góðs málefnis Við höldum áfram. „En þetta albúm?” Myndir af okkur saman, brúðkaupsmyndir og myndir af betri tímum. Bangsi sem hann gaf mér þegar ég var veik. Lag sem hann samdi til mín. Stytta sem hann gaf mér því við rifumst á valentínusardaginn yfir að þetta væri heimskuleg hefð og því gaf hann mér gjöf daginn áður. ÁTS. Tárin farin að streyma Bara af því að maður hættir með einhverjum þýðir það ekki að sú manneskja hafi ekki átt stóran hluta af lífi míns. Að hún hafi ekki skipt máli. Að minningarnar séu ekki fallegar. Hann bað á gamlárskvöld í Disney Land. Þetta var gullfalleg stund sem ég mun aldrei gleyma. Er ekki eðlilegt að fá smá söknuð um áramótin? Eins og Sam Smith söng í laginu „Midnight Train” „So I pick up the piecesI get on the midnight trainI got my reasonsBut darling I can't explainI'll always love youBut tonight's the night I choose to walk away” Bara af því að við erum ekki saman lengur þýðir það ekki að maður sakni hennar ekki. Söknuður er hluti af ferlinu. „Don´t cry because it´s over, smile because it happened"Ekki gráta af því það er búið, brostu yfir að það hafi gerst Takk fyrir mig. Takk fyrir tímann okkar saman.
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar