Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Elín Margrét Böðvarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. desember 2019 13:45 Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“ Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira