Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. desember 2019 18:55 Í toppmálum í heimalandinu vísir/ernir Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Serbneska stórveldið Rauða stjarnan hefur tilkynnt um ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra en það er Dejan Stankovic, fyrrum leikmaður Inter og Lazio. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Stankovic sem gerði garðinn frægan í ítölskum fótbolta á fyrsta áratug þessarar aldar en hann var reyndar aðstoðarþjálfari Udinese um stutt skeið 2014-2015. Í þjálfarateymi Stankovic er einn maður sem íslenskir knattspyrnuáhugamenn þekkja vel til því Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er hluti af nýja teyminu. Hann hætti sem stjóri sænska liðsins Mjallby á dögunum, skömmu eftir að hafa komið liðinu upp í efstu deild Svíþjóðar. Rauða stjarnan er sigursælasta félag Serbíu og hefur þrisvar orðið Evrópumeistari, síðast árið 1991. View this post on Instagram Stručni štab se sprema za nove izazove! #crvenazvezdafk #fkcz #czv #zvezda #zvezdaježivot A post shared by FK Crvena zvezda (@crvenazvezdafk) on Dec 22, 2019 at 8:49am PST
Fótbolti Serbía Tengdar fréttir Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36 Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00 Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Sjá meira
Milos hættur hjá Mjällby Milos Milojevic stýrir Mjällby ekki í sænsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 1. desember 2019 16:36
Milos orðaður við aðstoðarþjálfarastöðuna hjá Malmö Greint var frá því í gær að Milos Milojevic myndi ekki halda áfram að þjálfa lið Mjällby í Svíþjóð en hann hafði starfað þar síðustu tvö ár. 2. desember 2019 08:00