Kröfu lögreglu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir lektornum hafnað Nadine Guðrún Yaghi og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. desember 2019 11:57 Kristján Gunnar kemur í Héraðsdóm Reykjavíkur í gær þar sem hann var leiddur fyrir dómara. vísir Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, verði áfram í gæsluvarðhaldi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir hádegi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur lögreglan nú þegar kært þennan úrskurð til Landsréttar. Lögreglan, sem fór fram á að Kristján yrði úrskurðaður í varðhald í fjórar vikur, fundar nú um næstu skref. Kristján Gunnar var úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald á jóladag. Það rann út í gær en lögreglan fór fram á áframhaldandi varðhald á laugardag að því er segir í tilkynningu. Dómari tók sér frest til hádegis í dag til þess að kveða upp úrskurð í málinu. Lögregla fór fram áframhaldandi varðhald yfir Kristjáni þar sem áhyggjur eru uppi um áframhaldandi brotastarfsemi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að verið að væri að rannsaka mjög alvarleg brot. „Við erum að tala um kynferðisbrot, líkamsárásir og frelsissviptingar og síðan eru líka fíkniefnabrot sem koma þarna inn í,“ sagði Karl Steinar. Er Kristján Gunnar grunaður um að hafa brotið gegn þremur konum. Tilkynning lögreglu sem barst klukkan 12:07:Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri og hefur hann því verið látinn laus. Niðurstaðan hefur verið kærð til Landsréttar.Lögreglustjóri lagði kröfuna fram á laugardag en dómari tók sér frest til hádegis í dag til að taka afstöðu til málsins. Krafan var lögð fram á grundvelli rannsóknarhagsmuna og til að varna því að sakborningur haldi áfram brotum meðan málum hans er ekki lokið. Fréttin hefur verið uppfærð. Kynferðisofbeldi Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Nefnd mun fara yfir aðgerðir lögreglu í máli lektorsins "Það kæmi okkur ekki á óvart þótt það kæmu fleiri kærur, þær hafa hins vegar ekki komið. Það eru kærur frá þremur konum sem eru til rannsóknar í málinu. Svo verður tíminn bara að leiða það í ljós hvort að þeim fjölgi,“ segir Karl Steinar, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild. 29. desember 2019 17:04 Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Gunnar Valdimarsson lektor við Háskóla Íslands, en þrjár konur hafa þegar kært hann fyrir ofbeldi. 29. desember 2019 18:41 Reyndi að koma í veg fyrir myndatöku fyrir utan dómsalinn Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 29. desember 2019 14:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um að Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við lagadeild Háskóla Íslands, verði áfram í gæsluvarðhaldi var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur nú rétt fyrir hádegi. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu hefur lögreglan nú þegar kært þennan úrskurð til Landsréttar. Lögreglan, sem fór fram á að Kristján yrði úrskurðaður í varðhald í fjórar vikur, fundar nú um næstu skref. Kristján Gunnar var úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald á jóladag. Það rann út í gær en lögreglan fór fram á áframhaldandi varðhald á laugardag að því er segir í tilkynningu. Dómari tók sér frest til hádegis í dag til þess að kveða upp úrskurð í málinu. Lögregla fór fram áframhaldandi varðhald yfir Kristjáni þar sem áhyggjur eru uppi um áframhaldandi brotastarfsemi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sagði í samtali við fréttastofu í gær að verið að væri að rannsaka mjög alvarleg brot. „Við erum að tala um kynferðisbrot, líkamsárásir og frelsissviptingar og síðan eru líka fíkniefnabrot sem koma þarna inn í,“ sagði Karl Steinar. Er Kristján Gunnar grunaður um að hafa brotið gegn þremur konum. Tilkynning lögreglu sem barst klukkan 12:07:Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir karlmanni á sextugsaldri og hefur hann því verið látinn laus. Niðurstaðan hefur verið kærð til Landsréttar.Lögreglustjóri lagði kröfuna fram á laugardag en dómari tók sér frest til hádegis í dag til að taka afstöðu til málsins. Krafan var lögð fram á grundvelli rannsóknarhagsmuna og til að varna því að sakborningur haldi áfram brotum meðan málum hans er ekki lokið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Kynferðisofbeldi Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Nefnd mun fara yfir aðgerðir lögreglu í máli lektorsins "Það kæmi okkur ekki á óvart þótt það kæmu fleiri kærur, þær hafa hins vegar ekki komið. Það eru kærur frá þremur konum sem eru til rannsóknar í málinu. Svo verður tíminn bara að leiða það í ljós hvort að þeim fjölgi,“ segir Karl Steinar, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild. 29. desember 2019 17:04 Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Gunnar Valdimarsson lektor við Háskóla Íslands, en þrjár konur hafa þegar kært hann fyrir ofbeldi. 29. desember 2019 18:41 Reyndi að koma í veg fyrir myndatöku fyrir utan dómsalinn Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 29. desember 2019 14:36 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Nefnd mun fara yfir aðgerðir lögreglu í máli lektorsins "Það kæmi okkur ekki á óvart þótt það kæmu fleiri kærur, þær hafa hins vegar ekki komið. Það eru kærur frá þremur konum sem eru til rannsóknar í málinu. Svo verður tíminn bara að leiða það í ljós hvort að þeim fjölgi,“ segir Karl Steinar, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild. 29. desember 2019 17:04
Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Fleiri konur íhuga að kæra Kristján Gunnar Valdimarsson lektor við Háskóla Íslands, en þrjár konur hafa þegar kært hann fyrir ofbeldi. 29. desember 2019 18:41
Reyndi að koma í veg fyrir myndatöku fyrir utan dómsalinn Kristján Gunnar Valdimarsson, lögmaður og lektor við Háskóla Íslands sem grunaður er um kynferðisbrot gegn þremur konum og um að hafa frelsissvipt þær, var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrr í dag. 29. desember 2019 14:36