„Þetta tímabil ætti að heita síðasti sénsinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 21:00 Það var létt yfir spekingunum í gær. visir/s2s Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Sjá meira
Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Sigurvin Ólafsson fóru í Sportinu í kvöld yfir þá leikmenn sem gætu sprungið út í sumar eða þeir leikmenn sem áhorfendur ættu að hafa augun á. Nefnd voru nokkur nöfn í því samhengi og eitt þeirra nafna sem Guðmundur Benediktsson stakk inn í umræðuna var Kristinn Steindórsson sem var samningslaus hjá FH eftir síðustu leiktíð og gekk í raðir Blika. Þar er hann uppalinn og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2010. „Þetta poppaði upp í hugann á mér þegar ég var að gera þáttinn með Ólafi Kristjánssyni og var að skoða myndbönd frá 2010. Kristinn Steindórsson sem er kominn aftur heim,“ sagði Gummi áður en Hjörvar skaut inn í: „Síðasti sénsinn, ætti þetta tímabil að heita,“ en nú fer Síðasti dansinn (e. The last dance) með Michael Jordan eins og eldur um sinu Netflix. Má ætla að Hjörvar hafi með orðum sínum verið að vitna í það áður en Gummi tók aftur við boltanum: „Hæfileikarnir sem búa í þessum gæja. Ég yrði svo ánægður fyrir hans hönd og allra knattspyrnuunnenda því það er unun að fylgjast með honum þegar hann er í gírnum. Ég vona svo innilega að Kiddi Steindórs detti í þennan gír og skili því á heimavelli,“ sagði Gummi. Kristinn lék bæði í Bandaríkjunum og Svíþjóð eftir veru sína með Blikum áður en hann snéri heim og samdi við FH. Þar náði hann sér ekki á strik og er kominn í Kópavoginn á ný. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Kristinn Steindórsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Breiðablik Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Tvær þrennur í níu marka stórsigri Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Glódís bjargaði marki og áfram heldur sigurganga Bayern Úlfarnir áfram eftir öruggan útisigur Bjarki kom inn á fyrir Mikael í eins marks tapi Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Sjá meira