„Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2020 12:00 Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Valsliðsins. Vísir/Bára Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur og fyrrum markahrókur, segir að síðasta tímabil hjá Val í Pepsi Max-deild karla sé best lýst sem hamfaratímabili sem fór í stríð við allt og alla. Rikki G fékk þá Atla Viðar Björnsson og fjölmiðlamanninn Þorkel Mána Pétursson til að fara yfir stöðuna á íslenska boltanum í vikunni en innan við fimm vikur eru þangað til að boltinn fari að rúlla hér heima. Valur var á meðal liða sem voru til umræðu. „Þetta var hamfaratímabil hjá Val í fyrra. Þeir gátu nákvæmlega ekki neitt. Það var allt sem fór úrskeiðis. Þeir voru í stríði við fjölmiðla og Óli var pirraður út í allt og alla. Þetta er tímabil sem Valur þarf að koma til baka,“ sagði Atli VIðar. „Þeir eru komnir með nýjan mann í brúnna. Heimir Guðjónsson er kominn heim. Við vitum allir hvað hann stendur fyrir en mér finnst stóru gæjarnir, elstu gæjarnir, reyndustu gæjarnir. Þeir skulda. Mér fannst Haukur Páll ekki í fyrra, mér fannst Eiður Aron ekki góður í fyrra, Hannes var þokkalegur.“ Máni segir að það sé pressa á leikmönnum Vals að spila vel í ár því geri liðið ekki gott mót í ár er ljóst að leikmennirnir þurfa að taka ábyrgðina á sig. „Það sem er gott við Valsara er að það er góður maður sem tekur við. Hann er með reynslu af því að taka við liði af Óla Jó og búa til sigursælt lið. Hann er líka að fá leikmannahóp í hendurnar sem er hungraður í að sanna sig. Ef Valur á slakt tímabil núna þá eru leikmennirnir ekki nægilega góðir. Það segir sig sjálft.“ Umræðuna um Val má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Umræða um Val Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld Valur Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Körfubolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti