Býr á æfingasvæðinu, hleypur í bílakjallaranum og var stöðvaður af lögreglunni í búðarferð Anton Ingi Leifsson skrifar 10. maí 2020 12:45 Christian Eriksen á æfingu Inter áður en veiran skall á. vísir/getty Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. Eriksen var í viðtali við The Sun þar sem hann sagði frá því hvernig lífið væri hjá honum á Ítalíu en landið hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni. Hann bjó á hóteli áður en öllu var lokað. „Ég íhugaði að tala við Lukaku eða Ashley Young en þeir eru með fjölskyldu svo að sofa í fjórtán daga á sófanum hjá einhverjum er of langur tími,“ sagði Daninn við The Sun. „Ég endaði á því að dvelja á æfingasvæðinu með kokkinum og fimm úr þjálfarateyminu sem eru í sjálfskipaðri sóttkví þar til þess að verja fjölskyldu sína.“ Eriksen ætlaði að hoppa út í búð á dögunum en það gekk ekki vel því hann var stöðvaður af lögreglunni. „Lögreglan stöðvaði mig og ég reyndi á minni slöku ítölsku að reyna útskýra hvað ég væri að gera og hvert ég væri að fara.“ Hann segir að leikmennirnir hafi haldið sér vel við en segist sjálfur hafa lent í nokkrum vandræðum með að æfa. „Við fylgjum áætlun frá félaginu, bæði æfinga- og matarlega séð. Ég hef verið að hlaupa í bílakjallaranum. Ég get hlaupið 35 metra áfram og verð svo að snúa við. Ég hef ekki snert bolta í sjö vikur og það er það lengsta í mínu lífi svo ég sakna þess.“ Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. Eriksen var í viðtali við The Sun þar sem hann sagði frá því hvernig lífið væri hjá honum á Ítalíu en landið hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni. Hann bjó á hóteli áður en öllu var lokað. „Ég íhugaði að tala við Lukaku eða Ashley Young en þeir eru með fjölskyldu svo að sofa í fjórtán daga á sófanum hjá einhverjum er of langur tími,“ sagði Daninn við The Sun. „Ég endaði á því að dvelja á æfingasvæðinu með kokkinum og fimm úr þjálfarateyminu sem eru í sjálfskipaðri sóttkví þar til þess að verja fjölskyldu sína.“ Eriksen ætlaði að hoppa út í búð á dögunum en það gekk ekki vel því hann var stöðvaður af lögreglunni. „Lögreglan stöðvaði mig og ég reyndi á minni slöku ítölsku að reyna útskýra hvað ég væri að gera og hvert ég væri að fara.“ Hann segir að leikmennirnir hafi haldið sér vel við en segist sjálfur hafa lent í nokkrum vandræðum með að æfa. „Við fylgjum áætlun frá félaginu, bæði æfinga- og matarlega séð. Ég hef verið að hlaupa í bílakjallaranum. Ég get hlaupið 35 metra áfram og verð svo að snúa við. Ég hef ekki snert bolta í sjö vikur og það er það lengsta í mínu lífi svo ég sakna þess.“
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira