Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 15:30 Ander Herrera fagnar hér marki fyrir Manchester United á móti Chelsea. EPA-EFE/ANDY RAIN Mörgum þótti ekki mikið til þess koma þegar stórstjörnur franska liðsins fögnuðu sigri á Borussia Dortmund með því að reyna að gera lítið úr fagni nítján ára gamals leikmanns þýska liðsins. Paris Saint Germain komst loksins í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar rétt áður en allri knattspyrnuiðkunn var hætt vegna kórónuveirunnar. PSG tryggði sér sætið með því að vinna Borussia Dortmund 2-0 í seinni leiknum eftir að þýska liðið hafði unnið fyrri leikinn. Erling Braut Håland skoraði tvisvar fyrir Dortmund í 2-1 sigri í fyrri leiknum. Hann er þekktur fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara í jóga stöðu. Það pirraði greinilega stórstjörnurnar í PSG-liðinu. Ander Herrera on why PSG mocked Haaland's celebration after knocking Dortmund out of the #UCL ?? pic.twitter.com/g2O0Ynsa3w— B/R Football (@brfootball) May 10, 2020 Ander Herrera kom til Paris Saint Germain síðasta sumar á frjálsri sölu en hann hafði spilað með Manchester United frá árinu 2014. Ander Herrera talaði um það við spænska miðilinn Tiempo de Juego af hverju stórstjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé höfðu fagnað með því að apa eftir Erling Braut Håland eftir sigurinn í seinni leiknum. „Eftir fyrri leikinn þá fögnuðu þeir opinberlega og birtu nokkrar óheppilegar Twitter-færslur á opinberum Twitter-reikningi félagsins,“ sagði Ander Herrera og hélt áfram: „Það særði stolt okkar að lesa það að þeir væru félag sem framleiddi sínar stjörnur í stað þess að kaupa þær,“ sagði Ander Herrera en þar var á ferðinni augljóst skot hjá Borussia Dortmund á Paris Saint Germain sem hefur eytt gríðarlegum pening í leikmenn á síðustu árum. „Það er aldrei gott að pirra Neymar og Mbappé,“ sagði Ander Herrera. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Sjá meira
Mörgum þótti ekki mikið til þess koma þegar stórstjörnur franska liðsins fögnuðu sigri á Borussia Dortmund með því að reyna að gera lítið úr fagni nítján ára gamals leikmanns þýska liðsins. Paris Saint Germain komst loksins í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar rétt áður en allri knattspyrnuiðkunn var hætt vegna kórónuveirunnar. PSG tryggði sér sætið með því að vinna Borussia Dortmund 2-0 í seinni leiknum eftir að þýska liðið hafði unnið fyrri leikinn. Erling Braut Håland skoraði tvisvar fyrir Dortmund í 2-1 sigri í fyrri leiknum. Hann er þekktur fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara í jóga stöðu. Það pirraði greinilega stórstjörnurnar í PSG-liðinu. Ander Herrera on why PSG mocked Haaland's celebration after knocking Dortmund out of the #UCL ?? pic.twitter.com/g2O0Ynsa3w— B/R Football (@brfootball) May 10, 2020 Ander Herrera kom til Paris Saint Germain síðasta sumar á frjálsri sölu en hann hafði spilað með Manchester United frá árinu 2014. Ander Herrera talaði um það við spænska miðilinn Tiempo de Juego af hverju stórstjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé höfðu fagnað með því að apa eftir Erling Braut Håland eftir sigurinn í seinni leiknum. „Eftir fyrri leikinn þá fögnuðu þeir opinberlega og birtu nokkrar óheppilegar Twitter-færslur á opinberum Twitter-reikningi félagsins,“ sagði Ander Herrera og hélt áfram: „Það særði stolt okkar að lesa það að þeir væru félag sem framleiddi sínar stjörnur í stað þess að kaupa þær,“ sagði Ander Herrera en þar var á ferðinni augljóst skot hjá Borussia Dortmund á Paris Saint Germain sem hefur eytt gríðarlegum pening í leikmenn á síðustu árum. „Það er aldrei gott að pirra Neymar og Mbappé,“ sagði Ander Herrera.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Fleiri fréttir FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Sjá meira