Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2020 15:30 Ander Herrera fagnar hér marki fyrir Manchester United á móti Chelsea. EPA-EFE/ANDY RAIN Mörgum þótti ekki mikið til þess koma þegar stórstjörnur franska liðsins fögnuðu sigri á Borussia Dortmund með því að reyna að gera lítið úr fagni nítján ára gamals leikmanns þýska liðsins. Paris Saint Germain komst loksins í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar rétt áður en allri knattspyrnuiðkunn var hætt vegna kórónuveirunnar. PSG tryggði sér sætið með því að vinna Borussia Dortmund 2-0 í seinni leiknum eftir að þýska liðið hafði unnið fyrri leikinn. Erling Braut Håland skoraði tvisvar fyrir Dortmund í 2-1 sigri í fyrri leiknum. Hann er þekktur fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara í jóga stöðu. Það pirraði greinilega stórstjörnurnar í PSG-liðinu. Ander Herrera on why PSG mocked Haaland's celebration after knocking Dortmund out of the #UCL ?? pic.twitter.com/g2O0Ynsa3w— B/R Football (@brfootball) May 10, 2020 Ander Herrera kom til Paris Saint Germain síðasta sumar á frjálsri sölu en hann hafði spilað með Manchester United frá árinu 2014. Ander Herrera talaði um það við spænska miðilinn Tiempo de Juego af hverju stórstjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé höfðu fagnað með því að apa eftir Erling Braut Håland eftir sigurinn í seinni leiknum. „Eftir fyrri leikinn þá fögnuðu þeir opinberlega og birtu nokkrar óheppilegar Twitter-færslur á opinberum Twitter-reikningi félagsins,“ sagði Ander Herrera og hélt áfram: „Það særði stolt okkar að lesa það að þeir væru félag sem framleiddi sínar stjörnur í stað þess að kaupa þær,“ sagði Ander Herrera en þar var á ferðinni augljóst skot hjá Borussia Dortmund á Paris Saint Germain sem hefur eytt gríðarlegum pening í leikmenn á síðustu árum. „Það er aldrei gott að pirra Neymar og Mbappé,“ sagði Ander Herrera. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Mörgum þótti ekki mikið til þess koma þegar stórstjörnur franska liðsins fögnuðu sigri á Borussia Dortmund með því að reyna að gera lítið úr fagni nítján ára gamals leikmanns þýska liðsins. Paris Saint Germain komst loksins í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar rétt áður en allri knattspyrnuiðkunn var hætt vegna kórónuveirunnar. PSG tryggði sér sætið með því að vinna Borussia Dortmund 2-0 í seinni leiknum eftir að þýska liðið hafði unnið fyrri leikinn. Erling Braut Håland skoraði tvisvar fyrir Dortmund í 2-1 sigri í fyrri leiknum. Hann er þekktur fyrir að fagna mörkum sínum með því að fara í jóga stöðu. Það pirraði greinilega stórstjörnurnar í PSG-liðinu. Ander Herrera on why PSG mocked Haaland's celebration after knocking Dortmund out of the #UCL ?? pic.twitter.com/g2O0Ynsa3w— B/R Football (@brfootball) May 10, 2020 Ander Herrera kom til Paris Saint Germain síðasta sumar á frjálsri sölu en hann hafði spilað með Manchester United frá árinu 2014. Ander Herrera talaði um það við spænska miðilinn Tiempo de Juego af hverju stórstjörnurnar Neymar og Kylian Mbappé höfðu fagnað með því að apa eftir Erling Braut Håland eftir sigurinn í seinni leiknum. „Eftir fyrri leikinn þá fögnuðu þeir opinberlega og birtu nokkrar óheppilegar Twitter-færslur á opinberum Twitter-reikningi félagsins,“ sagði Ander Herrera og hélt áfram: „Það særði stolt okkar að lesa það að þeir væru félag sem framleiddi sínar stjörnur í stað þess að kaupa þær,“ sagði Ander Herrera en þar var á ferðinni augljóst skot hjá Borussia Dortmund á Paris Saint Germain sem hefur eytt gríðarlegum pening í leikmenn á síðustu árum. „Það er aldrei gott að pirra Neymar og Mbappé,“ sagði Ander Herrera.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira