Van Gaal sjálfum að kenna að hann var rekinn en ekki Woodward Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2020 11:30 Louis van Gaal gengur svekktur af velli á Old Trafford. vísir/getty Mark Ogden, einn af ritstjórum ESPN, segir að það hafi verið Louis van Gaal sjálfum að kenna að hann hafi verið rekinn frá Manchester United en ekki stjórnarformanninum Ed Woodward. Van Gaal fór mikinn í fjölmiðlum í síðustu viku þar sem hann kallaði Woodward öllum illum nöfnum. Hann sagði að hann hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn og að samtal milli Ed og Mourinho hefði átt sér stað löngu áður en Van Gaal var rekinn. Louis van Gaal has launched a fresh attack on Manchester United's Ed Woodward and branded him an "evil genius" who "had his head in a noose for six months" before sacking him.The Sunday Supplement team don't agree... pic.twitter.com/Uq1er6e8Wh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 10, 2020 „Louis hefur alltaf verið mjög bitur yfir því hvernig þetta endaði hjá Manchester United,“ sagði Mark Ogden er hann var gestur í Sunday Supplement á Sky Sports. „En verum bara hreinskilnir. Síðustu sex mánuðirnir þá var það klárt að hann væri að fara vera rekinn því úrslitin voru ekki góð.“ Van Gaal var ráðinn til United 19. maí 2014 en tveimur árum síðar eftir að hafa unnið enska bikarinn með 2-1 sigri á Crystal Palace var Hollendingurinn rekinn. „Undir lokin þá voru leikmennirnir að segja að þeir gátu ekki spilað fyrir hann lengur því hann væri svo erfiður á æfingavellinum. Það var ómögulegt að spila fyrir hann og hann tók allt frjálsræði frá öllum. Það er auðvelt að kenna Ed Woodward um þetta en það eina sem er hægt að kenna honum um er að gefa Van Gaal pening fyrir mönnum eins og Memphis, Schweinsteiger, Darmian, Rojo, Di Maria og listinn heldur áfram.“ „Kaup Van Gaal voru ömurleg. Fótboltinn var skelfilegur og úrslitin mjög slök svo ég held að hann geti ekki kennt neinum öðrum en sjálfum sér um að hafa verið rekinn. Woodward væri ekki að vinna starfið sitt ef hann myndi ekki ákveða fyrir framan hver er næsti stjóri þegar sá sem er í starfinu nú er augljóslega að mistakast.“ Ed Woodward was at fault for sanctioning Louis van Gaal's signing at Manchester United, not sacking the Dutchman, Mark Ogden told the Sunday Supplement.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Mark Ogden, einn af ritstjórum ESPN, segir að það hafi verið Louis van Gaal sjálfum að kenna að hann hafi verið rekinn frá Manchester United en ekki stjórnarformanninum Ed Woodward. Van Gaal fór mikinn í fjölmiðlum í síðustu viku þar sem hann kallaði Woodward öllum illum nöfnum. Hann sagði að hann hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn og að samtal milli Ed og Mourinho hefði átt sér stað löngu áður en Van Gaal var rekinn. Louis van Gaal has launched a fresh attack on Manchester United's Ed Woodward and branded him an "evil genius" who "had his head in a noose for six months" before sacking him.The Sunday Supplement team don't agree... pic.twitter.com/Uq1er6e8Wh— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 10, 2020 „Louis hefur alltaf verið mjög bitur yfir því hvernig þetta endaði hjá Manchester United,“ sagði Mark Ogden er hann var gestur í Sunday Supplement á Sky Sports. „En verum bara hreinskilnir. Síðustu sex mánuðirnir þá var það klárt að hann væri að fara vera rekinn því úrslitin voru ekki góð.“ Van Gaal var ráðinn til United 19. maí 2014 en tveimur árum síðar eftir að hafa unnið enska bikarinn með 2-1 sigri á Crystal Palace var Hollendingurinn rekinn. „Undir lokin þá voru leikmennirnir að segja að þeir gátu ekki spilað fyrir hann lengur því hann væri svo erfiður á æfingavellinum. Það var ómögulegt að spila fyrir hann og hann tók allt frjálsræði frá öllum. Það er auðvelt að kenna Ed Woodward um þetta en það eina sem er hægt að kenna honum um er að gefa Van Gaal pening fyrir mönnum eins og Memphis, Schweinsteiger, Darmian, Rojo, Di Maria og listinn heldur áfram.“ „Kaup Van Gaal voru ömurleg. Fótboltinn var skelfilegur og úrslitin mjög slök svo ég held að hann geti ekki kennt neinum öðrum en sjálfum sér um að hafa verið rekinn. Woodward væri ekki að vinna starfið sitt ef hann myndi ekki ákveða fyrir framan hver er næsti stjóri þegar sá sem er í starfinu nú er augljóslega að mistakast.“ Ed Woodward was at fault for sanctioning Louis van Gaal's signing at Manchester United, not sacking the Dutchman, Mark Ogden told the Sunday Supplement.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira