Sveik peninga út úr Íslandsbanka í háloftunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. maí 2020 11:28 TF-GPA vél WOW air sem lengi vel var í farbanni á Keflavíkurflugvelli eftir gjaldþrot flugfélagsins. Vísir/Vilhelm Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í Héraðsdómi Reykjaness og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Konan flaug með Easty Jet þann 5. og 15. desember 2018 og WOW air 14. desember. Í flugferðunum þremur nýtti hún í heimildarleysi fyrirframgreitt kreditkort frá Íslandsbanka, í nafni hennar sjálfrar, til kaupa á vörum fyrir samtals 405 þúsund krónur. Konan komst upp með athæfið þar sem posi leitar almennt ekki að heimild á flugi vegna sambandsleysis. „Með þessari háttsemi vakti og hagnýtti ákærða sér þá röngu hugmynd starfsmanna viðkomandi flugfélaga að greiðsla hverju sinni væri lögmæt, með tilheyrandi fjártjóni fyrir Íslandsbanka,“ segir í ákærunni. Athygli vekur að konan keypti átta sinnum vörur í flugi Easy Jet þann 15. desember. Úttektirnar voru flestar á bilinu 20-30 þúsund krónur í hvert skipti. Konan játaði brot sitt en hún á að baki dóma fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni en sömuleiðis almennum hegningarlögum og umferðarlögum. Þótti þriggja mánaða skilorðsbundin fangelsisdómur hæfileg refsing. Íslandsbanki virðist ekki hafa gert kröfu um endurgeiðslu á upphæðinni. WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Kona á fertugsaldri sveik rúmlega 400 þúsund krónur út úr Íslandsbanka á meðan hún var á ferðalagi með Easy Jet og WOW air. Hún játaði brot sín í Héraðsdómi Reykjaness og var dæmt í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi. Konan flaug með Easty Jet þann 5. og 15. desember 2018 og WOW air 14. desember. Í flugferðunum þremur nýtti hún í heimildarleysi fyrirframgreitt kreditkort frá Íslandsbanka, í nafni hennar sjálfrar, til kaupa á vörum fyrir samtals 405 þúsund krónur. Konan komst upp með athæfið þar sem posi leitar almennt ekki að heimild á flugi vegna sambandsleysis. „Með þessari háttsemi vakti og hagnýtti ákærða sér þá röngu hugmynd starfsmanna viðkomandi flugfélaga að greiðsla hverju sinni væri lögmæt, með tilheyrandi fjártjóni fyrir Íslandsbanka,“ segir í ákærunni. Athygli vekur að konan keypti átta sinnum vörur í flugi Easy Jet þann 15. desember. Úttektirnar voru flestar á bilinu 20-30 þúsund krónur í hvert skipti. Konan játaði brot sitt en hún á að baki dóma fyrir brot á lögum um ávana- og fíkniefni en sömuleiðis almennum hegningarlögum og umferðarlögum. Þótti þriggja mánaða skilorðsbundin fangelsisdómur hæfileg refsing. Íslandsbanki virðist ekki hafa gert kröfu um endurgeiðslu á upphæðinni.
WOW Air Íslenskir bankar Dómsmál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira