„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 19:00 Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem átt hefur afar góðu gengi að fagna. MYND/AALBORG „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
„Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34