Sara tekur yfir Instagram síðu Volkswagen í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir þarf að sinna sendiherraskyldum sínum í dag. Mynd/Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir gæti náð sér í einhverja nýja aðdáendur úr bílaheiminum í dag þegar hún leyfir fylgjendum Volkswagen motorsport á Instagram að fylgjast með sér í einn dag. Sara samdi á dögunum við stórfyrirtækið Volkswagen í miðjum heimsfaraldri og er nú orðin sendiherra fyrirtækisins fyrir Volkswagen R bílategundina. View this post on Instagram Big hand for Sara Sigmundsdóttir! #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:54am PDT Sara auglýsir þessa yfirtöku á Instagram síðu sinni og segir þar að þeir sem hafa áhuga á því að fylgjast með degi í hennar lífi fái þarna tækifæri til þess. Sara er vön því að heilla alla upp úr skónum sem fá að fylgjast með henni enda frábær íþróttakona með mikla útgeislun. Það er líka stórmerkilegt að fá að sjá hvað þarf til við æfingar til að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Sara var búin að byrja tímabilið frábærlega þegar kórónuveiruna tók yfir heiminn og hafði meðal annars unnið tvo Sanctional mót sem og gert betur en allir í The Open. Sara var því í raun búin að þrítryggja sig inn á heimsleikana í haust og það þrátt fyrir að keppendurnir verði bara þrjátíu talsins í kvennaflokki. View this post on Instagram Our next takeover is getting closer ... #Instagram #Takeover #Sara #Sigmundsdottir #vwr #crossfit #crossfitgirls A post shared by Volkswagen Motorsport (@volkswagenmotorsport) on May 12, 2020 at 5:56am PDT
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira