Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2020 16:30 Martin Braithwaite virðist hafa miklar mætur á Ronaldo hinum brasilíska. vísir/epa Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Martin Braithwaite, framherji Barcelona, ákvað að nýta tímann í samkomubanninu til að klippa sig eins og Brasilíumaðurinn Ronaldo á heimsmeistaramótinu 2002 í Japan og Suður-Kóreu. Ronaldo rakaði sig fyrir leik Brasilíu og Tyrklands í undanúrslitum HM 2002, nema hvað hann skildi topp eftir eins og sjá má hér fyrir ofan. Þótt deila megi um hversu flott klippingin var virkaði hún vel fyrir Ronaldo. Hann skoraði eina mark leiksins gegn Tyrkjum og svo bæði mörk Brassa í úrslitaleiknum gegn Þjóðverjum. Ronaldo skoraði alls átta mörk á HM 2002 og var markahæsti maður mótsins. Braithwaite ákvað að heiðra Ronaldo og fékk sér svipaða klippingu. Hann deildi afrakstrinum með heimsbyggðinni á Instagram í dag. View this post on Instagram A new talent discovered today A post shared by Martin Braithwaite (@braithwaite_no1) on Apr 8, 2020 at 6:10am PDT „Það er svo fyndið að á hverjum degi þú finnur út ýmsa hluti um sjálfan þig. Í dag komst ég að því að ég er frábær rakari. Sjáið þetta. Ef ykkur vantar rakara hringið í mig. Ég veit um einn sem yrði stoltur,“ sagði Braithwaite. Danski landsliðsmaðurinn gekk í raðir Barcelona frá Leganés í janúar eftir að Börsungar fengu undanþágu frá spænska knattspyrnusambandinu til að semja við framherja. Braithwaite lék þrjá leiki með Barcelona áður en keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins.
Spænski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira