Vill meiri stuðning frá ríkisvaldinu: „Þurfa að gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. apríl 2020 16:10 Lilja Alfreðsdóttir er ráðherra íþróttamála. vísir/vilhelm Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður handboltamanna á borð við Aron Pálmarsson og Sander Sagosen, segir að ástandið í handboltanum hér á landi gæti orðið erfitt vegna kórónuveirufaraldursins. „Ég gæti trúað því að það yrði svolítið erfiðara fyrir liðin hér að fá peninga aftur inn. Það fyrsta sem fyrirtæki stoppa að borga eru styrkir til íþróttahreyfingarinnar. Þau halda frekar að sér höndum þar sem ég skil mjög vel,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportinu í dag. Hann vill að ríkisvaldið styðji vel við bakið á íþróttahreyfingunni á Íslandi og betur en það hefur gert hingað til. „Ég væri til í að fá ríkisstjórnina meira inn í þetta og gera sér grein fyrir mikilvægi íþrótta fyrir samfélagið í heild. Nú mæta stjórnmálamenn um leið og eitthvað gott gerist og láta taka myndir af sér með íþróttafólkinu en eru ekki tilbúnir að gera það sem til þarf,“ sagði Arnar. „Nú er t.d. leikur á borði til að byggja höll fyrir innanhúss íþróttirnar. Eins að gera sér grein fyrir að laun íþróttamanna geta farið vel niður á við og þau þurfa að koma með beina styrki til íþróttafélaganna til að halda uppi sama starfi. Félögin eru fjárþurfi og við þurfum aðstoð.“ Klippa: Sportið í dag - Arnar Freyr vill ríkisaðstoð fyrir íþróttafélög Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski handboltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sportið í dag Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni