Sveimhuginn Du Rietz mætti í partí hjá Aroni á Íslandi fyrir nokkrum árum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2020 13:59 Kim Ekdahl du Rietz reynir að stöðva Aron Pálmarsson í leik Rhein-Neckar Löwen og Kiel fyrir nokkrum árum. getty/Simon Hofmann Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Aron Pálmarsson brá sér í hlutverk gestastjórnanda í Sportinu í dag. Hann ræddi m.a. við Henry Birgi Gunnarsson um þá ákvörðun Kims Ekdahl du Rietz að hætta í handbolta. Þetta er í annað sinn sem hinn þrítugi Du Rietz leggur skóna á hilluna. Hann gerði það fyrst 2017 og fór þá í heimsreisu. Núna ætlar hann að setjast á skólabekk í Hong Kong. „Ég hef spilað oft á móti honum. Ég þekki hann ekki persónulega. Reyndar mætti hann í partí heima hjá mér eitt sumarið. Hann var á einhverju bakpokaferðalagi hérna. Þetta er svona hippi,“ sagði Aron um Du Rietz. „Þetta er mjög sérstök týpa. Ég vissi að hann leigði út herbergi hjá sér fyrir bakpokaferðalanga þegar hann lék með Rhein-Neckar Löwen. Ég held að hann hafi ekki einu sinni rukkað fyrir það.“ Aron sagði að fréttirnar um að Du Rietz sé hættur hafi ekki komið sér á óvart. Í viðtali við Fréttablaðið fyrir þremur árum sagði Svíinn að hann hefði engan áhuga á handbolta og hefði fyrst ætlað að hætta í íþróttinni þegar hann var fjórtán ára. Du Rietz lék síðast með stórliði Paris Saint-Germain þar sem hann varð tvisvar sinnum franskur meistari. Hann sneri aftur í sænska landsliðið í fyrra og lék með því á EM í janúar. Klippa: Sportið í dag - Aron um Kim Ekdahl du Rietz Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Sportið í dag Tengdar fréttir Segir frammistöðu Elvars og Ýmis það jákvæðasta við EM 2020 15. maí 2020 11:00 Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00 Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56 Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Sjá meira
Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp „Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar. 14. maí 2020 22:00
Aron tilbúinn að vera fyrirliði landsliðsins Aron Pálmarsson vill verða næsti fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins. 14. maí 2020 15:56
Hættir aftur í handbolta þrítugur og fer í skóla í Hong Kong Þrátt fyrir að vera aðeins þrítugur hefur Svíinn Kim Ekdahl du Rietz núna tvisvar sinnum hætt í handbolta. 14. maí 2020 11:00