Sex leikskólar borgarinnar með sumaropnun Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2020 10:33 Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í allt sumar. Vísir/vilhelm Sex leikskólar Reykjavíkurborgar verða með sérstaka sumaropnun komandi sumar. Verður foreldrum leikskólabarna þannig boðinn „aukinn sveigjanleiki á töku orlofsdaga í sumar“, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. líkt og var síðasta sumar. Leikskólarnir sem um ræðir eru Bakkaborg í Breiðholti, Bjartahíð í Miðborg/Hlíðum, Drafnarsteinn í Vesturbænum, Lyngheimar í Grafarvogi, Rofaborg í Árbæ/Grafarholti og Vinagerði í Laugardal/Háaleiti. „Aðrir leikskólar munu, líkt og áður, loka í fjórar vikur yfir sumarið en öll leikskólabörn skulu að minnsta kosti taka 20 virka daga samfleytt í sumarleyfi. Sumarlokun í sérhverjum leikskóla er ákveðin í samráði við foreldraráð og að undangenginni könnun meðal foreldra. Flytjist barn af leikskóla sem er með sumarlokun yfir í sumaropnunarleikskóla fylgir starfsmaður af fyrrnefnda leikskólanum í sumaropnunarleikskólann til að auðvelda aðlögun barnsins. Foreldrar geta, fram til 25. mars, sótt um vistun í sumaropnunarleikskóla hjá þeim leikskólastjóra þar sem barnið hefur fasta vistun. Sækja þarf um samfellda vistun og að lágmarki eina viku. Ef ekki er sótt um verður gert ráð fyrir að barnið taki sumarleyfi á sama tíma og leikskólinn þeirra,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira
Sex leikskólar Reykjavíkurborgar verða með sérstaka sumaropnun komandi sumar. Verður foreldrum leikskólabarna þannig boðinn „aukinn sveigjanleiki á töku orlofsdaga í sumar“, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Einn leikskóli í hverju hverfi borgarinnar, verður þannig með opið í alls sumar. líkt og var síðasta sumar. Leikskólarnir sem um ræðir eru Bakkaborg í Breiðholti, Bjartahíð í Miðborg/Hlíðum, Drafnarsteinn í Vesturbænum, Lyngheimar í Grafarvogi, Rofaborg í Árbæ/Grafarholti og Vinagerði í Laugardal/Háaleiti. „Aðrir leikskólar munu, líkt og áður, loka í fjórar vikur yfir sumarið en öll leikskólabörn skulu að minnsta kosti taka 20 virka daga samfleytt í sumarleyfi. Sumarlokun í sérhverjum leikskóla er ákveðin í samráði við foreldraráð og að undangenginni könnun meðal foreldra. Flytjist barn af leikskóla sem er með sumarlokun yfir í sumaropnunarleikskóla fylgir starfsmaður af fyrrnefnda leikskólanum í sumaropnunarleikskólann til að auðvelda aðlögun barnsins. Foreldrar geta, fram til 25. mars, sótt um vistun í sumaropnunarleikskóla hjá þeim leikskólastjóra þar sem barnið hefur fasta vistun. Sækja þarf um samfellda vistun og að lágmarki eina viku. Ef ekki er sótt um verður gert ráð fyrir að barnið taki sumarleyfi á sama tíma og leikskólinn þeirra,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Reykjavík Börn og uppeldi Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Sjá meira