Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2020 13:23 Fjórar skólahljómsveitir eru starfræktar í grunnskólum Reykjavíkurborgar - ein í Austurbæ, ein í Árbæ og Breiðholti, ein í Vesturbæ og ein í Grafarvogi. Reykjavíkurborg Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að Ingi Garðar sé sinni skólahljómsveit vel kunnugur en hann hefur kennt við sveitina og leyst af sem stjórnandi hennar síðastliðið ár. „Ingi Garðar er básúnuleikari og tónlistarkennari með BA próf og MA próf í tónsmíðum og diplóma í hljóðfræði. Hann er tónskáld og hefur m.a. unnið útsetningar fyrir hljómsveitir. Björg Brjánsdóttir er flautuleikari með BA próf frá Noregi og hefur stundað framhaldsnám í Þýskalandi. Hún hefur kennarapróf í líkamsbeitingu hljóðfæraleikara. Björg hefur reynslu af kennslu barna og stjórnun hljómsveita. Hún hefur leikið með sinfóníuhljómsveitum hér heima og erlendis og stofnað til og tekið þátt í fjölda tónlistarverkefna og hópa. Hún hefur bæði samið og útsett tónlist,“ segir í tilkynningunni. Skóla - og menntamál Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurborgar. Þar segir að Ingi Garðar sé sinni skólahljómsveit vel kunnugur en hann hefur kennt við sveitina og leyst af sem stjórnandi hennar síðastliðið ár. „Ingi Garðar er básúnuleikari og tónlistarkennari með BA próf og MA próf í tónsmíðum og diplóma í hljóðfræði. Hann er tónskáld og hefur m.a. unnið útsetningar fyrir hljómsveitir. Björg Brjánsdóttir er flautuleikari með BA próf frá Noregi og hefur stundað framhaldsnám í Þýskalandi. Hún hefur kennarapróf í líkamsbeitingu hljóðfæraleikara. Björg hefur reynslu af kennslu barna og stjórnun hljómsveita. Hún hefur leikið með sinfóníuhljómsveitum hér heima og erlendis og stofnað til og tekið þátt í fjölda tónlistarverkefna og hópa. Hún hefur bæði samið og útsett tónlist,“ segir í tilkynningunni.
Skóla - og menntamál Reykjavík Vistaskipti Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira