Efri hæðin alelda þegar að var komið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. júní 2020 12:00 Efri hæð hússins var alelda þegar slökkviliðsmenn komu að í morgun. Vísir/Aðsend Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni. Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Fjölskylda slapp heil þegar eldur kom upp í tvílyftu einbýlishúsi í Lundareykjardal í Borgarfirði snemma í morgun. Efri hæð hússins var gott sem alelda þegar slökkvilið kom á vettvang. Slökkvilið Borgarbyggðar fékk tilkynningu um eldinn um klukkan fimm í morgun og fór fjölmennt lið á staðinn. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri segir að mikill eldur hafi logað í húsinu þegar að var komið. „Þegar að við komum þá er efri hæðin svo gott sem alelda. Við hefjum slökkvistarf að utan verðu og náðum tökum á þessu svona um sjö leitið í morgun,“ segir Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð Heimilisfólk sem býr á staðnum slasaðist ekki. „Allir komnir út og allir heilir,“ segir Heiðar. Heiðar Örn Jónsson, varaslökkviliðsstjóri í Borgarbyggð. Skoða hvort mögulega hafi kviknað í út frá rafmagni Slökkvistarfi lauk formlega um klukkan átta í morgun og var vettvangur afhentur lögreglunni á Vesturlandi til rannsóknar. Þá hefur verið óskað aðstoðar tæknideildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á vettvang. Er þetta mikið tjón? „Já, þetta er töluvert tjón. Efri hæðin er öll ónýt af eldi og neðri hæðin er mjög skemmd vegna vatns,“ segir Heiðar. Heiðar segir að ekki hafi verið hætta á að eldurinn myndi breiðast í aðra byggingar. „Húsið stendur svo gott sem stakt á jörðinni, langt frá útihúsum,“ segir Heiðar. Mikið álag hefur verið á slökkviliðsmenn í Borgarfirði að undanförnu en stutt er síðan þeir tókust á við mikinn gróðureld í Norðurárdal. Rannsókn á því hvers vegna eldur kviknað kom upp er hafin og ekki er útilokað að kviknað hafi í út frá rafmagni.
Slökkvilið Lögreglumál Borgarbyggð Tengdar fréttir Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30 Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58 „Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00 Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Miður þegar mikilvægur slökkvibúnaður er ekki tiltækur Formaður Félags slökkviliðsstjóra segir það áhyggjuefni að mikilvægur slökkvibúnaður sé ekki tiltækur þegar hans er þörf en svokölluð slökkviskjóla, sem notuð eru við gróðurbruna, voru ekki tiltæk þegar stórt og viðkvæmt svæði brann í Norðurárdal í vikunni. 23. maí 2020 20:30
Umfang gróðurbrunans í Borgarfirði úr lofti: „Menn vel þreyttir eftir nóttina en mættir aftur til vinnu“ Loftmyndir frá vettvangi gróðurbrunans í Norðurárdal í Borgarfirði í gærkvöldi og í nótt sýna umfang svæðisins þar sem eldarnir loguðu og slökkviliðsmenn börðust við í nótt. 19. maí 2020 11:58
„Leiðindavinna í erfiðu landslagi“ Slökkvilið í Borgarnesi og slökkviliðsmenn á Akranesi hafa verið kallaðir út vegna elds í gróðri nærri Bifröst í Norðurárdalí Borgarfirði. 18. maí 2020 22:00