Verkfall hjúkrunarfræðinga myndi raska sýnatökum Sylvía Hall skrifar 8. júní 2020 15:03 Alma D. Möller segir heilbrigðiskerfið ekki vera rekið án hjúkrunarfræðinga. Það sé mikilvægt að samningar náist. Vísir/vilhelm Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mættu til samningafundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fundinn í deilunni eftir að yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna samþykkti að boða til verkfallsaðgerða. Á blaðamannafundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag sagðist hún vona að það kæmi ekki til verkfalls og að samningar myndu nást fljótlega. Alma D. Möller landlæknir tók í sama streng og sagði yfirvofandi verkfall vera ógn við heilbrigðiskerfið og að það yrði ekki rekið án hjúkrunarfræðinga. Þær segja ábyrgð samninganefndanna vera mikla og biðluðu til aðila að ná samningum. Eftir eina viku mun hefjast skimun á Keflavíkurflugvelli og munu allir þeir farþegar sem koma hingað til lands þurfa í sýnatöku eða fara í tveggja vikna sóttkví. Telur landlæknir ljóst að hjúkrunarfræðinga sé þörf við sýnatökuna og því myndi verkfall valda einhverri röskun á fyrirkomulaginu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hefjast þann 22. júní, náist samningar ekki. Um er að ræða ótímabundið allsherjarverkfall hjá öllum þeim sem vinna hjá stofnunum á vegum ríkisins. Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir „Það sem er á borðinu í dag virðist ekki duga, það er ljóst“ Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu í dag verkfallsboð með 85,5 prósentum greiddra atkvæða. 5. júní 2020 14:37 Án samninga og réttinda en samt í framlínu Verkfallsrétturinn er einn af grundvallarréttindum launafólks. Þeim rétti er beitt þegar neyðin krefst, þegar samningar milli launafólks og atvinnurekanda þokast ekkert áfram. 6. júní 2020 07:40 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfallsaðgerðir Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðar til verkfallsaðgerða hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Málið var lagt til atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi og tóku 82,2 prósent þeirra hjúkrunarfræðinga sem starfa á ofangreindum samningi. 5. júní 2020 13:38 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga mættu til samningafundar í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Um er að ræða fyrsta fundinn í deilunni eftir að yfirgnæfandi meirihluti félagsmanna samþykkti að boða til verkfallsaðgerða. Á blaðamannafundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í dag sagðist hún vona að það kæmi ekki til verkfalls og að samningar myndu nást fljótlega. Alma D. Möller landlæknir tók í sama streng og sagði yfirvofandi verkfall vera ógn við heilbrigðiskerfið og að það yrði ekki rekið án hjúkrunarfræðinga. Þær segja ábyrgð samninganefndanna vera mikla og biðluðu til aðila að ná samningum. Eftir eina viku mun hefjast skimun á Keflavíkurflugvelli og munu allir þeir farþegar sem koma hingað til lands þurfa í sýnatöku eða fara í tveggja vikna sóttkví. Telur landlæknir ljóst að hjúkrunarfræðinga sé þörf við sýnatökuna og því myndi verkfall valda einhverri röskun á fyrirkomulaginu. Fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir hefjast þann 22. júní, náist samningar ekki. Um er að ræða ótímabundið allsherjarverkfall hjá öllum þeim sem vinna hjá stofnunum á vegum ríkisins.
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir „Það sem er á borðinu í dag virðist ekki duga, það er ljóst“ Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu í dag verkfallsboð með 85,5 prósentum greiddra atkvæða. 5. júní 2020 14:37 Án samninga og réttinda en samt í framlínu Verkfallsrétturinn er einn af grundvallarréttindum launafólks. Þeim rétti er beitt þegar neyðin krefst, þegar samningar milli launafólks og atvinnurekanda þokast ekkert áfram. 6. júní 2020 07:40 Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfallsaðgerðir Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðar til verkfallsaðgerða hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Málið var lagt til atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi og tóku 82,2 prósent þeirra hjúkrunarfræðinga sem starfa á ofangreindum samningi. 5. júní 2020 13:38 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
„Það sem er á borðinu í dag virðist ekki duga, það er ljóst“ Félagsmenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu í dag verkfallsboð með 85,5 prósentum greiddra atkvæða. 5. júní 2020 14:37
Án samninga og réttinda en samt í framlínu Verkfallsrétturinn er einn af grundvallarréttindum launafólks. Þeim rétti er beitt þegar neyðin krefst, þegar samningar milli launafólks og atvinnurekanda þokast ekkert áfram. 6. júní 2020 07:40
Hjúkrunarfræðingar samþykkja verkfallsaðgerðir Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðar til verkfallsaðgerða hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu. Málið var lagt til atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi og tóku 82,2 prósent þeirra hjúkrunarfræðinga sem starfa á ofangreindum samningi. 5. júní 2020 13:38