Allir þurfa að vera með andlitsgrímur Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 12. júní 2020 18:25 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi við blaðamenn í dag um skimunina sem hefst á mánudaginn. Vísir/Baldur Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að fleiri ferðamenn virðist vera væntanlegir til landsins næstu tvær vikurnar en búist var við. Allir farþegar sem koma til Íslands þurfa að vera með andlitsgrímur á leið til landsins og í Leifsstöð. Frá og með mánudeginum geta ferðamenn innan Schengen svæðisins komið til Íslands. Einhver bið er þó á því að ferðamenn utan svæðisins fái að koma til landsins. „Við stefnum að byrja að skima einhver ríki utan Schengen 1. júlí. Það er auðvitað bara margir þættir sem þarf að hafa inni í þeirri mynd. Það er bæði skimunargeta okkar dagsdaglega. Það virðast nú vera að koma fleiri kannski en við bjuggumst við núna fyrstu tvær vikurnar eftir 15. júní. Það er líka hvað til dæmis eins og Bandaríkjamenn ætla að gera sem við erum kannski auðvitað að horfa mest til sem þjóð sem ferðast talsvert hingað til lands,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kynnti nýja reglu sem tekur gildi í Leifsstöð frá og með mánudeginum „Samkvæmt leiðbeiningum Sóttvarnarstofnunar Evrópu og Flugöryggisráðs Evrópu þá munu farþegar til Íslands verða beðnir um að vera með andlitsgrímur á ferð sinni til landsins og innan Leifsstöðvar.“ Ælta að prófa að skima farþega um borð í Norrænu Nú er verið að útfæra skimanir á farþegum sem koma með Norrænu en þegar sumaráætlun tekur gildi stoppar ferjan aðeins í tvær og hálfa klukkustund á Seyðisfirði. „Á mánudaginn fer hópur frá Reykjavík til Egilsstaða þar sem að fleiri heilbrigðisstarfsmenn verða sóttir. Fljúga til Færeyja og sigla svo með ferjunni heim og gera prufu á þessu verkefni að taka sýnin um borð um ferjunni á leiðinni heim. Sem gæti verið lausnin fyrir okkur til að geta afgreitt þetta allt á góðum tíma,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22 Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24 Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Segir ekkert ríki í raun vita hvernig eigi að opna landamæri eftir heimsfaraldur Víðir Reynisson ræddi fyrirhugaða opnun landamæranna í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 12. júní 2020 11:22
Brottfarareftirlit ef Ísland slakar á ferðatakmörkunum Schengen Áfram stendur til að opna landamærin þann 15. júní næstkomandi fyrir ferðamönnum innan Schengen og byrja að skima þá við komuna til landsins. 9. júní 2020 19:24
Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. 7. júní 2020 13:42