Mannréttindráðið fundar um rasisma og lögregluofbeldi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. júní 2020 20:00 Dauði George Floyd varð kveikjað að umfangsmiklum mótmælum gegn rasisma og lögregluofbeldi víðs vegar um heiminn. Vísir/Getty Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“ Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í dag að boða til sérstakrar umræðu um lögregluofbeldi, kerfisbundna kynþáttafordóma og ofbeldi gegn mótmælendum. Hávær umræða hefur verið um þessi málefni eftir að Bandaríkjamaðurinn George Floyd lést í haldi lögreglu í maí. Dieudonne Desire Sougouri, fulltrúi Búrkína Fasó í ráðinu, kallaði eftir umræðunni fyrir hönd Afríkuríkja. Í bréfi sem hann sendi forseta ráðsins minntist Sougouri á dauða Floyds og sagði brýna þörf á því að ráðið ræddi um þessi mál. „Dauði George Floyd er því miður ekki eina slíka atvikið. Ítrekað hefur fólk af afrískum uppruna lent í þessu sama vegna uppruna síns og tilvistar lögregluofbeldis,“ sagði Sougouri. Sougouri sagði enn fremur að ráðinu bæri einfaldlega skylda til að taka málið fyrir, enda hefur dauði Floyds vakið heimsathygli. „Þess vegna leggur afríski hópurinn til að Mannréttindaráðið skipuleggi umræður um rasísk mannréttindabrot, kerfisbundna kynþáttafordóma, lögregluofbeldi gegn fólki af afrískum uppruna og ofbeldi gegn friðsömum mótmælendum.“
Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Dauði George Floyd Mannréttindi Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira