Rashford neitar að gefast upp og ætlar að halda áfram að þrýsta á ríkisstjórnina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2020 11:00 Rashford hefur verið frábær innan vallar sem utan á leiktíðinni. EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford, framherji Manchester United og enska landsliðsins, skrifaði tilfinningaþrunginn pistil sem var birtur á The Guardian. Þar biðlar hann til stjórnvalda að endurskoða afstöðu sína varðandi matarmiða fyrir ungmenni. An Open Letter to all MPs in Parliament...#maketheUturn Please retweet and tag your local MPs pic.twitter.com/GXuUxFJdcv— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 14, 2020 Rashford hefur látið til sín taka síðan kórónufaraldurinn hefur skollið á en í samstarfi við góðgerðasamtökunum FareShare þá hefur Rashford safnað meira en 20 milljónum punda sem fara í að fæða fjölskyldur sem hafa minna á milli handanna en gengur og gerist. Samsvarar sú upphæð tæpum þremur og hálfum milljarði íslenskra króna. Guys, I have AMAZING news!! We had a goal that by end of June @fareshareuk would be able to supply 3million meals to vulnerable people across the UK. TODAY we have met the financial goal to provide these meals. Thank you all SO much for the support (1)— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 11, 2020 Rashford hefur ákveðið að nýta rödd sína og stöðu í samfélaginu til að þrýsta á ríkisstjórn landsins en þessi magnaði sóknarmaður nýtti sér áðurnefna matarmiða sjálfur þegar hann var yngri. „Saga mín er alltof kunnugleg fyrir margar fjölskyldur á Englandi. Móðir mín vann fulla vinnu en á lágmarkslaunum, hún gat sett mat á borðið en það var ekki nóg. Kerfið er ekki byggt til þess að fjölskyldur eins og mínar nái árangri. Það skipti engu máli hversu mikið móðir mín vann,“ sagði Rashford til að mynda í pistli sínum. Ending child poverty is a bigger trophy than any in football, writes @MarcusRashford https://t.co/enQhgOjvt4 pic.twitter.com/tbIAPBq8Mb— Red Box (@timesredbox) June 16, 2020 „Getum við ekki öll verið sammála um að ekkert barn á að fara svangt að sofa,“ spurði Rashford að lokum. Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sé ekki sammála knattspyrnumanninum unga en Johnson hefur sagt að matarmiðarnir verði teknir úr umferð í sumar. Rashford hefur fengið stuðning úr öllum áttum en borgarstjóri London segir til að mynda að England verði að gera betur til að styðja við bakið á þeim sem þurfa helst á því að halda. Þá hefur Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins, stutt dyggilega við bakið á hinum 22 ára gamla Rashford. Rashford, sem hefur jafnað sig af bakmeiðslum sem hann hlaut fyrr á tímabilinu, ætlar þó ekki að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Fyrir bakmeiðslin var Rashford að eiga frábært tímabil en hann hafði skorað 14 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Reikna má með því að Rashford verði í byrjunarliði Manchester United þann 19. júní þegar lið hans mætir Tottenham Hotspur í fyrsta leik eftir að kórónufaraldurinn skall á. Það er hins vegar ljóst að Rashford verður að berjast á tveimur vígstöðum út tímabilið, innan vallar sem utan. Fótbolti Enski boltinn England Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United og enska landsliðsins, skrifaði tilfinningaþrunginn pistil sem var birtur á The Guardian. Þar biðlar hann til stjórnvalda að endurskoða afstöðu sína varðandi matarmiða fyrir ungmenni. An Open Letter to all MPs in Parliament...#maketheUturn Please retweet and tag your local MPs pic.twitter.com/GXuUxFJdcv— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 14, 2020 Rashford hefur látið til sín taka síðan kórónufaraldurinn hefur skollið á en í samstarfi við góðgerðasamtökunum FareShare þá hefur Rashford safnað meira en 20 milljónum punda sem fara í að fæða fjölskyldur sem hafa minna á milli handanna en gengur og gerist. Samsvarar sú upphæð tæpum þremur og hálfum milljarði íslenskra króna. Guys, I have AMAZING news!! We had a goal that by end of June @fareshareuk would be able to supply 3million meals to vulnerable people across the UK. TODAY we have met the financial goal to provide these meals. Thank you all SO much for the support (1)— Marcus Rashford (@MarcusRashford) June 11, 2020 Rashford hefur ákveðið að nýta rödd sína og stöðu í samfélaginu til að þrýsta á ríkisstjórn landsins en þessi magnaði sóknarmaður nýtti sér áðurnefna matarmiða sjálfur þegar hann var yngri. „Saga mín er alltof kunnugleg fyrir margar fjölskyldur á Englandi. Móðir mín vann fulla vinnu en á lágmarkslaunum, hún gat sett mat á borðið en það var ekki nóg. Kerfið er ekki byggt til þess að fjölskyldur eins og mínar nái árangri. Það skipti engu máli hversu mikið móðir mín vann,“ sagði Rashford til að mynda í pistli sínum. Ending child poverty is a bigger trophy than any in football, writes @MarcusRashford https://t.co/enQhgOjvt4 pic.twitter.com/tbIAPBq8Mb— Red Box (@timesredbox) June 16, 2020 „Getum við ekki öll verið sammála um að ekkert barn á að fara svangt að sofa,“ spurði Rashford að lokum. Svo virðist sem Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sé ekki sammála knattspyrnumanninum unga en Johnson hefur sagt að matarmiðarnir verði teknir úr umferð í sumar. Rashford hefur fengið stuðning úr öllum áttum en borgarstjóri London segir til að mynda að England verði að gera betur til að styðja við bakið á þeim sem þurfa helst á því að halda. Þá hefur Gary Lineker, fyrrum framherji enska landsliðsins, stutt dyggilega við bakið á hinum 22 ára gamla Rashford. Rashford, sem hefur jafnað sig af bakmeiðslum sem hann hlaut fyrr á tímabilinu, ætlar þó ekki að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Fyrir bakmeiðslin var Rashford að eiga frábært tímabil en hann hafði skorað 14 mörk í 22 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Reikna má með því að Rashford verði í byrjunarliði Manchester United þann 19. júní þegar lið hans mætir Tottenham Hotspur í fyrsta leik eftir að kórónufaraldurinn skall á. Það er hins vegar ljóst að Rashford verður að berjast á tveimur vígstöðum út tímabilið, innan vallar sem utan.
Fótbolti Enski boltinn England Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira