Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Ísak Hallmundarson skrifar 21. júní 2020 06:00 Blikar eru í efsta sæti eftir sigur á Gróttu, ná þeir að halda áfram á sigurbraut í dag? vísir/bára Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deildinni. Nýliðar Fjölnis taka á móti Stjörnunni í Grafarvoginum og hefst bein útsending kl. 16:30 á Stöð 2 Sport. Kl. 18:50 hefst svo bein útsending frá leik Fylkis og Breiðabliks, sem fer fram í Lautinni, heimavelli Fylkis. Breiðablik er enn í efsta sæti eftir fyrstu umferð en Fylkir er án stiga eftir tap gegn Stjörnunni. Kl. 21:15 hefjast svo Pepsi Max tilþrifin, þar sem farið er yfir helstu tilþrif helgarinnar. Einn leikur fer fram í ensku B-deildinni, leikur Cardiff og Leeds, og er hann sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 10:50. Tveir leikir fara fram í ítalska boltanum sem er nú loksins hafinn aftur eftir hlé. Fyrst mætast hið bráðskemmtilega lið Atalanta og Sassuolo kl. 17.20 og kl. 19:35 mætast Inter og Sampdoria, en báðir þessir leikir eru í beinni á Stöð 2 Sport 3. Real Sociedad og Real Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Lokadagur RBC Heritage mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mikil spenna ríkir fyrir lokahringnum þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 17:00. Hér má sjá alla dagskránna á sportrásum. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. Tveir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deildinni. Nýliðar Fjölnis taka á móti Stjörnunni í Grafarvoginum og hefst bein útsending kl. 16:30 á Stöð 2 Sport. Kl. 18:50 hefst svo bein útsending frá leik Fylkis og Breiðabliks, sem fer fram í Lautinni, heimavelli Fylkis. Breiðablik er enn í efsta sæti eftir fyrstu umferð en Fylkir er án stiga eftir tap gegn Stjörnunni. Kl. 21:15 hefjast svo Pepsi Max tilþrifin, þar sem farið er yfir helstu tilþrif helgarinnar. Einn leikur fer fram í ensku B-deildinni, leikur Cardiff og Leeds, og er hann sýndur á Stöð 2 Sport 2 kl. 10:50. Tveir leikir fara fram í ítalska boltanum sem er nú loksins hafinn aftur eftir hlé. Fyrst mætast hið bráðskemmtilega lið Atalanta og Sassuolo kl. 17.20 og kl. 19:35 mætast Inter og Sampdoria, en báðir þessir leikir eru í beinni á Stöð 2 Sport 3. Real Sociedad og Real Madrid mætast í spænsku úrvalsdeildinni og hefst bein útsending frá þeim leik á Stöð 2 Sport 2 kl. 19:50. Lokadagur RBC Heritage mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf, en mikil spenna ríkir fyrir lokahringnum þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti. Bein útsending frá mótinu hefst kl. 17:00. Hér má sjá alla dagskránna á sportrásum.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Sjá meira