Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 17:00 Diego Maradona kemur Argentínu í 1-0 með því að slá boltann yfir Peter Shilton sem greip fyrir vikið í tómt. Getty/Bob Thomas Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira
Englendingar gleyma ekki 22. júní 1986 svo auðveldlega, deginum þegar ólöglegt mark Diego Armando Maradona var dæmt gilt og átti stóran þátt í því að þeir voru sendir heim af HM. Maradona átti síðan skömmu síðar eftir að bæta við einu flottasta marki sem hefur verið skorað í sögu HM. England og Argentína mættust í átta liða úrslitum á HM í Mexíkó. England hafði unnið Paragvæ í sextán liða úrslitunum en Argentínumenn slógu út Úrúgvæ. On this day, Diego Maradona gave football one of its most controversial moments pic.twitter.com/OE3BOh8iFi— B/R Football (@brfootball) June 22, 2020 Það var markalaust í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en eftir sex mínútna leik í þeim síðari varð atvik sem allir muna eftir sem á horfðu. Diego Maradona kom Argentínu þá í 1-0 á 51. mínútu með því að skora með hendinni og eftir leikinn talaði hann um að Hendi guðs hefði skorað markið. Markið varð alltaf stórfrétt en þessi ummæli Maradona gerðu það bara að enn stærri frétt. Fjórum mínútum síðar sólaði Maradona sig í gegnum alla ensku vörnina og kom Argentínu í 2-0. Gary Lineker minnkaði muninn í 2-1 en enska liðið náði ekki að jafna metin. Seinna mark Maradona hefur oft verið valið besta markið í sögu heimsmeistarakeppninnar. "Siempre Maradona"#OnThisDay in 1986, El Diego scored the greatest goal of all timepic.twitter.com/G2rsrhFFC8— Planet Football (@planetfutebol) June 22, 2020 Þessar fjórar mínútur hafa líka verið notaðar til að lýsa Diego Maradona enda sýndi hann þarna á sér tvær mjög ólíkar hliðar. Diego Maradona skoraði síðan tvö mörk í 2-0 sigri á Belgíu í undanúrslitunum og lagði upp sigurmarkið í 3-2 sigri á Vestur-Þýskalandi í úrslitaleiknum. watch on YouTube
HM 2022 í Katar England Argentína Einu sinni var... Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Sjá meira