Maturinn og ég Anna Claessen skrifar 23. júní 2020 08:30 Ketó, Vegan, Föstur Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Hvernig lítur þú á mat? Næring hvað? Maturinn var óvinur minn áður fyrr, hann fitaði mig bara eða lét mér líða illa. Ég var hrædd við að fitna. Tengdi það við sársauka og höfnun. Svo var ég magaverkabarn. Fékk í magann við hverju sem ég borðaði. Komst svo að því að ég væri með mjólkuróþol og lagaði matseðlinum að því. Nú eru komin mörg ár síðan það hætti en ég hegða mér samt eins. Hverjir tengja? Forðast ákveðinn mat af hræðslu við þennan magaverk. Þú keyrir ekki bíl án orku (bensíns/dísel/rafmagns)? Af hverju ertu að gera það með líkamann?Líkaminn þarf orku og hann fær það úr mat. Fékk loks kjark til að prufa að smakka þann mat aftur og finna út hvaða áhrif matur hefur á mig. Og viti menn. Maturinn var ekki óvinurinn lengur. Ég fann mat sem hentaði maganum mjög vel en það tók þó nokkrar tilraunir. Sest þú niður og borðar? Lokar augunum og tyggir matinn? Finnur bragðið í hverjum bita? Ég er svo vön að vera á hlaupum að mér finnst þetta erfiðasta æfingin. Njóta matarins. Hvað þá nota matartímann sem gæðastund. Geta notið stundarinnar með fjölskyldu og vinum. Lúxus. Prufaðu, fylgstu með og finndu hvaða matur hentar þér. Mataræði fjölskyldunnar og vinanna gæti verið öðruvísi því við erum öll með öðruvísi líkama og þarfir. Taktu þér tíma og njóttu matarins, Þú átt það skilið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Matur Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Ketó, Vegan, Föstur Hvað er matur fyrir þér? Hvað gerir hann fyrir þig? Hvernig lítur þú á mat? Næring hvað? Maturinn var óvinur minn áður fyrr, hann fitaði mig bara eða lét mér líða illa. Ég var hrædd við að fitna. Tengdi það við sársauka og höfnun. Svo var ég magaverkabarn. Fékk í magann við hverju sem ég borðaði. Komst svo að því að ég væri með mjólkuróþol og lagaði matseðlinum að því. Nú eru komin mörg ár síðan það hætti en ég hegða mér samt eins. Hverjir tengja? Forðast ákveðinn mat af hræðslu við þennan magaverk. Þú keyrir ekki bíl án orku (bensíns/dísel/rafmagns)? Af hverju ertu að gera það með líkamann?Líkaminn þarf orku og hann fær það úr mat. Fékk loks kjark til að prufa að smakka þann mat aftur og finna út hvaða áhrif matur hefur á mig. Og viti menn. Maturinn var ekki óvinurinn lengur. Ég fann mat sem hentaði maganum mjög vel en það tók þó nokkrar tilraunir. Sest þú niður og borðar? Lokar augunum og tyggir matinn? Finnur bragðið í hverjum bita? Ég er svo vön að vera á hlaupum að mér finnst þetta erfiðasta æfingin. Njóta matarins. Hvað þá nota matartímann sem gæðastund. Geta notið stundarinnar með fjölskyldu og vinum. Lúxus. Prufaðu, fylgstu með og finndu hvaða matur hentar þér. Mataræði fjölskyldunnar og vinanna gæti verið öðruvísi því við erum öll með öðruvísi líkama og þarfir. Taktu þér tíma og njóttu matarins, Þú átt það skilið!
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar