Fimm greindust með veiruna í gær Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. júlí 2020 11:39 Byrjað var að skima á landamærum 15. júní. Vísir/Vilhelm Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Beðið er eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu og eru viðkomandi einstaklingar í einangrun á meðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni og almannavörnum. Þá greindust einnig þrjú innanlandssmit í gær á veirufræðideld Landspítala í gær. Þegar var búið að greina frá umræddum smitum en þau má rekja til konu sem kom hingað til lands frá Albaníu í byrjun síðustu viku og eru því innanlandssmit. Öll þrjú voru í sóttkví við greiningu, að því er fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, og eru nú í einangrun. Alls eru nú 13 manns með virk smit á Íslandi og fjölgar þeim um þrjú frá því í gær. Frá upphafi faraldurs hafa 1855 smit greinst á landinu. 438 eru í sóttkví og fækkar um tvo milli daga. Þá segir í tilkynningu sóttvarnalæknis að þau sem hafa greinst með Covid-19 undanfarna daga við komu til landsins hafi öll farið eftir ráðleggingum sóttvarnayfirvalda eftir sýnatöku og takmarkað samneyti við annað fólk. „Það eykur öryggi almennings og auðveldar mjög alla vinnu við rakningu,“ segir í tilkynningu. „Við brýnum fyrir fólki sem kemur að utan að hafa hægt um sig fyrstu daga eftir heimkomu og hafa samband við heilsugæslu ef það finnur fyrir einkennum.“ Alls eru sjö sem komið hafa erlendis frá með virk smit en 25 eru með mótefni og ekki smitandi. Tveir bíða eftir niðurstöðum. Innanlandssmit eru orðin ellefu og smit sem rekja má til útlanda eru 31. Upprunaland er óþekkt í þremur tilfellum, samkvæmt tölum af Covid.is. Enginn upplýsingafundur vegna veirunnar verður haldinn í dag, líkt og verið hefur síðustu föstudaga. Næstu upplýsingafundir almannavarna verða haldnir þriðjudaginn 7. júlí og fimmtudaginn 9. júlí. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Tveir greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Beðið er eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu og eru viðkomandi einstaklingar í einangrun á meðan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sóttvarnalækni og almannavörnum. Þá greindust einnig þrjú innanlandssmit í gær á veirufræðideld Landspítala í gær. Þegar var búið að greina frá umræddum smitum en þau má rekja til konu sem kom hingað til lands frá Albaníu í byrjun síðustu viku og eru því innanlandssmit. Öll þrjú voru í sóttkví við greiningu, að því er fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, og eru nú í einangrun. Alls eru nú 13 manns með virk smit á Íslandi og fjölgar þeim um þrjú frá því í gær. Frá upphafi faraldurs hafa 1855 smit greinst á landinu. 438 eru í sóttkví og fækkar um tvo milli daga. Þá segir í tilkynningu sóttvarnalæknis að þau sem hafa greinst með Covid-19 undanfarna daga við komu til landsins hafi öll farið eftir ráðleggingum sóttvarnayfirvalda eftir sýnatöku og takmarkað samneyti við annað fólk. „Það eykur öryggi almennings og auðveldar mjög alla vinnu við rakningu,“ segir í tilkynningu. „Við brýnum fyrir fólki sem kemur að utan að hafa hægt um sig fyrstu daga eftir heimkomu og hafa samband við heilsugæslu ef það finnur fyrir einkennum.“ Alls eru sjö sem komið hafa erlendis frá með virk smit en 25 eru með mótefni og ekki smitandi. Tveir bíða eftir niðurstöðum. Innanlandssmit eru orðin ellefu og smit sem rekja má til útlanda eru 31. Upprunaland er óþekkt í þremur tilfellum, samkvæmt tölum af Covid.is. Enginn upplýsingafundur vegna veirunnar verður haldinn í dag, líkt og verið hefur síðustu föstudaga. Næstu upplýsingafundir almannavarna verða haldnir þriðjudaginn 7. júlí og fimmtudaginn 9. júlí.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira