Símamótið spilað á 37 völlum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2020 21:18 Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks. Stöð 2 Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau. Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Símamótið fer fram í Kópavogi á morgun og um helgina. Að hámarki fimm hundruð manns mega koma saman í einu samkvæmt sóttvarnareglum en von er á tæplega 2500 þátttakendum á mótinu. Þeim fylgja þó foreldrar, dómarar og aðrir gestir. Jóhann Þór Jónsson, formaður barna- og ungmennaráðs Breiðabliks, segir að mikill undirbúningur hafi farið í að tryggja að reglum verði fylgt á mótinu. „Fyrir það fyrsta þá leggjum við mikla áherslu á það að foreldrar sem fylgja börnunum sínum hingað fari eftir þeim fyrirmælum sem við erum búin að leggja upp varðandi þetta mót.“ „Í annan stað þá erum við að spila mótið á 37 völlum og getum þar af leiðandi sett fimmta flokk niður í Fagralund, sjöunda flokk hingað á Kópavogsvöll og Smárahvammsvöll og sjötta flokk í tvö aðskilin hólf hér á Blikavöllum og Fífuvöllum,“ segir Jóhann. Þá verður matsalnum skipt í þrjú hólf fyrir þessa þrjá flokka með þremur aðskildum inngöngum. „Þannig náum við að halda þeim foreldrum sem fylgja börnunum aðskildum,“ bætir Jóhann við. Eins og áður hefur komið fram eru börn á leik- og grunnskólaaldri ekki talin í áhættuhópi og því gilda fjöldatakmarkanir ekki um þau.
Íþróttir Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kópavogur Tengdar fréttir Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15 Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28 Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00 Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fleiri fréttir Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Sjá meira
Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. 9. júlí 2020 15:15
Þrjár sektir vegna brota á kórónuveirureglum Þrír einstaklingar hafa verið sektaðir vegna brota á sóttvarnalögum og reglum settum samkvæmt þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar 28. maí 2020 13:28
Sárt að fá ekki að opna á sama tíma og sundlaugarnar Eigendur líkamsræktarstöðva hafa verið ósáttir við að fá ekki að opna á sama tíma og sundið og sendu bréf á sóttvarnalækni í fyrradag vegna málsins. 7. maí 2020 14:00