Man Utd gæti reynt að fá Dembele í sínar raðir Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 10:00 FC Barcelona v PSV - UEFA Champions League Group B BARCELONA, SPAIN - SEPTEMBER 18: Ousmane Dembele of Barcelona celebrates after scoring his team's second goal during the Group B match of the UEFA Champions League between FC Barcelona and PSV at Camp Nou on September 18, 2018 in Barcelona, Spain. (Photo by Alex Caparros/Getty Images) Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil. Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Manchester United gæti mögulega reynt að fá Ousmane Dembélé, leikmann Barcelona, í sínar raðir ef ekkert verður af félagsskiptum Jadon Sancho frá Dortmund til Manchester United. Sancho sem hefur verið sterklega orðaður við Manchester United er sagður kosta yfir 100 milljónir punda og hefur Man Utd útbúið óskalista með ódýrari nöfnum sem inniheldur m.a. Dembélé. Rauðu djöflarnir hafa nú ekki tapað leik í síðustu 17 leikjum sínum í öllum keppnum. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Man Utd, vill styrkja leikmannahópinn enn frekar til að gera atlögu að sem flestum titlum sem eru í boði. Heimildir herma að hann vilji bæta að minnsta kosti einum miðjumanni og einum vængmanni við hópinn, þar sem Sancho hefur verið álitinn hinn fullkomni valkostur sem vængmaður. Dortmund er hinsvegar sagt ætla að reyna að halda leikmanninum. Því gæti Dembélé verið ódýrari valkostur sem vængmaður til að auka breidd Manchester United. Dembélé lék áður með Dortmund og Rennes og varð heimsmeistari með Frökkum árið 2018. Meiðsli hafa sett svip á feril hans hjá Barcelona síðustu ár. Til að fjármagna leikmannakaup í sumar ætlar United að selja Phil Jones, Chris Smalling, Jesse Lingard, Marcos Rojo og Diogo Dalot, auk þess sem liðið mun hlusta á tilboð í Alexis Sanchez sem er á láni hjá Inter út þetta tímabil.
Fótbolti Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira